Guðmundur: Tókum djarfa ákvörðun og hún skilaði sér Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 14:52 „Ég er gríðarlega stoltur. Við vorum búnir að tala vel um þetta og við ætluðum að koma til baka og svara eftir þessi tvö töp. Við gerðum það á mjög eftirminnilegan hátt,“ sagði Guðmundur í leikslok. „Vörnin var þétt. Við unnum marga bolta, markvarslan var góð og við fengum hraðaupphlaup. Sóknarleikurinn vel spilaður allan leikinn. Þrjú fjögur óþarfa skot en að öðru leyti er ég sáttur við þá.“ Portúgalar spila sjö á móti sex í sóknarleiknum og Ísland náði að leysa það með miklum glæsibrag. „Við tókum djarfa ákvörðun að spila varnarleikinn með 5+1 á móti þeim sjö. Við undirbjuggum þetta á töflufundi og uppskárum flotta vörn í að stöðva þeirra sóknir. Þetta var einn af nokkrum lyklum að vinna leikinn. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann segir að liðið hafi ekki fengið mikinn tíma til þess að undirbúa þennan varnarleik en hann hafi gengið upp. „Við ákváðum að keyra á þessa lausn. Við undirbjuggum þetta vel. Við erum eina liðið sem hefur leyst þetta svona vel. Þessa yfirtölu þeirra sem þeir eru frábærir í. Við vildum taka þá vel út úr þægindarammanum og vildum ögra þeim aðeins. Það gekk fullkomlega upp.“ Sóknarleikurinn gekk lengi vel eins og smurð vél en Guðmundur hefur imprað á því að liðið megi ekki við neinum klaufalegum mistökum sóknarlega. „Við töluðum um það fyrir leikinn að við þurfum þessa yfirvegun. Sama hvað staðan er; hvort við séum undir, yfir eða jafnt, þá ætluðum við að vera yfirvegaðir. Bera virðingu fyrir boltanum.“ „Við höfum lent í því á stuttum og löngum köflum að detta niður og það er refsað fyrir allt hérna. Gæðin í hinum liðunum er svo mikil og það er refsað fyrir allt,“ sagði Guðmundur að endingu. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Aron: Mitt hlutkverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. 19. janúar 2020 14:43 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
„Ég er gríðarlega stoltur. Við vorum búnir að tala vel um þetta og við ætluðum að koma til baka og svara eftir þessi tvö töp. Við gerðum það á mjög eftirminnilegan hátt,“ sagði Guðmundur í leikslok. „Vörnin var þétt. Við unnum marga bolta, markvarslan var góð og við fengum hraðaupphlaup. Sóknarleikurinn vel spilaður allan leikinn. Þrjú fjögur óþarfa skot en að öðru leyti er ég sáttur við þá.“ Portúgalar spila sjö á móti sex í sóknarleiknum og Ísland náði að leysa það með miklum glæsibrag. „Við tókum djarfa ákvörðun að spila varnarleikinn með 5+1 á móti þeim sjö. Við undirbjuggum þetta á töflufundi og uppskárum flotta vörn í að stöðva þeirra sóknir. Þetta var einn af nokkrum lyklum að vinna leikinn. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann segir að liðið hafi ekki fengið mikinn tíma til þess að undirbúa þennan varnarleik en hann hafi gengið upp. „Við ákváðum að keyra á þessa lausn. Við undirbjuggum þetta vel. Við erum eina liðið sem hefur leyst þetta svona vel. Þessa yfirtölu þeirra sem þeir eru frábærir í. Við vildum taka þá vel út úr þægindarammanum og vildum ögra þeim aðeins. Það gekk fullkomlega upp.“ Sóknarleikurinn gekk lengi vel eins og smurð vél en Guðmundur hefur imprað á því að liðið megi ekki við neinum klaufalegum mistökum sóknarlega. „Við töluðum um það fyrir leikinn að við þurfum þessa yfirvegun. Sama hvað staðan er; hvort við séum undir, yfir eða jafnt, þá ætluðum við að vera yfirvegaðir. Bera virðingu fyrir boltanum.“ „Við höfum lent í því á stuttum og löngum köflum að detta niður og það er refsað fyrir allt hérna. Gæðin í hinum liðunum er svo mikil og það er refsað fyrir allt,“ sagði Guðmundur að endingu.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Aron: Mitt hlutkverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. 19. janúar 2020 14:43 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30
Aron: Mitt hlutkverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. 19. janúar 2020 14:43
Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48
Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36
Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni