Sóttvarnir til fyrirmyndar á Austurlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 15:37 Lögreglan leit t.a.m. við á Vopnafirði í úttekt sinni um Austurland. vísir/vilhelm Sóttvarnaráðstafnir hjá vertum á Austurlandi virðast vera til fyrirmyndar, ef marka má umsögn lögreglunnar. Enginn Austfirðingur hefur sýkst af kórónuveirunni undanfarna daga, tveir eru í einangrun og 10 í sóttkví. Lögreglan á Austurlandi segist hafa ráðist í eftirlit með smitvörnum á samkomustöðum, verslunum og veitingastöðum í umdæminu undanfarna daga. Fetar hún þar í fótspor starfssystkina sinna annars staðar á landinu, t.a.m. í Reykjavík þar sem gerðar hafa verið margvíslegar athugasemdir við aðbúnað og ráðstafanir skemmtistaða að undanförnu. Einum var t.a.m. lokað tímabundið á dögunum. Alls segist lögreglan á Austurlandi hafa heimsótt 34 staði í eftirlitsferð sinni, allt frá Vopnafirði til Djúpavogs. Niðurstöður embættisins eru eftirfarandi: „Smávægilegar ábendingar voru gerðar á nokkrum stöðum er snéru að merkingum. 3 stöðum var bent á að bæta úr aðgengi vegna sameiginlegra áhalda s.s. vatns- og kaffikönnum og hnífapörum. Á 2 stöðum vantaði upp á smitvarnir og merkingar sem voru gerðar athugasemdir við og viðkomandi rekstaraðila gert að lagfæra. Þessum athugasemdum verður fylgt eftir með annarri heimsókn til að athuga hvort bætt hafi verið úr.“ Það sé því mat lögreglu að almennt hafi smitvarnir „verið til fyrirmyndar og rekstraraðilar staðið sig vel og því ber að hrósa,“ eins og það er orðað í samantekt embættisins. Lögreglumál Vopnafjörður Djúpivogur Tengdar fréttir Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi 11. ágúst 2020 06:34 Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. 12. ágúst 2020 08:15 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Sjá meira
Sóttvarnaráðstafnir hjá vertum á Austurlandi virðast vera til fyrirmyndar, ef marka má umsögn lögreglunnar. Enginn Austfirðingur hefur sýkst af kórónuveirunni undanfarna daga, tveir eru í einangrun og 10 í sóttkví. Lögreglan á Austurlandi segist hafa ráðist í eftirlit með smitvörnum á samkomustöðum, verslunum og veitingastöðum í umdæminu undanfarna daga. Fetar hún þar í fótspor starfssystkina sinna annars staðar á landinu, t.a.m. í Reykjavík þar sem gerðar hafa verið margvíslegar athugasemdir við aðbúnað og ráðstafanir skemmtistaða að undanförnu. Einum var t.a.m. lokað tímabundið á dögunum. Alls segist lögreglan á Austurlandi hafa heimsótt 34 staði í eftirlitsferð sinni, allt frá Vopnafirði til Djúpavogs. Niðurstöður embættisins eru eftirfarandi: „Smávægilegar ábendingar voru gerðar á nokkrum stöðum er snéru að merkingum. 3 stöðum var bent á að bæta úr aðgengi vegna sameiginlegra áhalda s.s. vatns- og kaffikönnum og hnífapörum. Á 2 stöðum vantaði upp á smitvarnir og merkingar sem voru gerðar athugasemdir við og viðkomandi rekstaraðila gert að lagfæra. Þessum athugasemdum verður fylgt eftir með annarri heimsókn til að athuga hvort bætt hafi verið úr.“ Það sé því mat lögreglu að almennt hafi smitvarnir „verið til fyrirmyndar og rekstraraðilar staðið sig vel og því ber að hrósa,“ eins og það er orðað í samantekt embættisins.
Lögreglumál Vopnafjörður Djúpivogur Tengdar fréttir Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi 11. ágúst 2020 06:34 Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. 12. ágúst 2020 08:15 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Sjá meira
Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi 11. ágúst 2020 06:34
Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. 12. ágúst 2020 08:15