Loftmengun komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 1. janúar 2020 10:16 Svifryk var mun minna í ár en síðustu áramót. Vísir/Vilhelm Loftmengun í Reykjavík var komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum í gær og mældist hún langmest um klukkan eitt í nótt. Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót. Svifryk mældist mest um sexfalt það sem heilsuverndarmörk miða við en í fyrra fór það hæst í ríflega tuttuguföld heilsuverndarmörk. Heilsuverndarmörk svifryks eru 50 míkrógrömm á rúmmetra og mest mældist magn svifryks 317 míkrógrömm við Grensásveg klukkan eitt í nótt. Við Dalsmára í Kópavogi mældist það mest 287 míkrógrömm en í fyrra fór það í ríflega 1.000 míkrógrömm á rúmmetra. Veðurfar hefur mikil áhrif á dreifingu og mælingu á svifryki. Í fyrra var kalt og stillt en í nótt stuðluðu vindar og væta að betri loftgæðum. Mest mældist svifryksmengunin á mælum Umhverfisstofnunar við Grensásveg en loftgæði töldust í lagi í alla nótt í Mosfellsbæ og í Hafnarfirði. Mengun fór lítillega yfir heilsuverndarmörk á Akureyri um klukkan tvö í nótt en mældist aftur neðan marka skömmu síðar. Áramót Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Segja flugeldasölu svipaða á milli ára Flugeldasala er nú í hámarki fyrir morgundaginn. Flugeldasalar segja söluna góða þó hún fari hægt af stað. Þar á meðal er Íþróttafélag Reykjavíkur sem býður viðskiptavinum sínum að kolefnisjafna flugeldakaupin. 30. desember 2019 20:00 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Fleiri fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sjá meira
Loftmengun í Reykjavík var komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum í gær og mældist hún langmest um klukkan eitt í nótt. Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót. Svifryk mældist mest um sexfalt það sem heilsuverndarmörk miða við en í fyrra fór það hæst í ríflega tuttuguföld heilsuverndarmörk. Heilsuverndarmörk svifryks eru 50 míkrógrömm á rúmmetra og mest mældist magn svifryks 317 míkrógrömm við Grensásveg klukkan eitt í nótt. Við Dalsmára í Kópavogi mældist það mest 287 míkrógrömm en í fyrra fór það í ríflega 1.000 míkrógrömm á rúmmetra. Veðurfar hefur mikil áhrif á dreifingu og mælingu á svifryki. Í fyrra var kalt og stillt en í nótt stuðluðu vindar og væta að betri loftgæðum. Mest mældist svifryksmengunin á mælum Umhverfisstofnunar við Grensásveg en loftgæði töldust í lagi í alla nótt í Mosfellsbæ og í Hafnarfirði. Mengun fór lítillega yfir heilsuverndarmörk á Akureyri um klukkan tvö í nótt en mældist aftur neðan marka skömmu síðar.
Áramót Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Segja flugeldasölu svipaða á milli ára Flugeldasala er nú í hámarki fyrir morgundaginn. Flugeldasalar segja söluna góða þó hún fari hægt af stað. Þar á meðal er Íþróttafélag Reykjavíkur sem býður viðskiptavinum sínum að kolefnisjafna flugeldakaupin. 30. desember 2019 20:00 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Fleiri fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sjá meira
Segja flugeldasölu svipaða á milli ára Flugeldasala er nú í hámarki fyrir morgundaginn. Flugeldasalar segja söluna góða þó hún fari hægt af stað. Þar á meðal er Íþróttafélag Reykjavíkur sem býður viðskiptavinum sínum að kolefnisjafna flugeldakaupin. 30. desember 2019 20:00
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent