Skjálftar mældust í Bárðarbungu: Líklega þeir stærstu frá goslokum í Holuhrauni Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2020 07:22 Vatnajökull með Bárðarbungu Public domain/TommyBee Í morgun mældust tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu og hafa um átta minni eftirskjálftar fylgt í kjölfarið. Engin merki eru um gosóróa en líklegt er talið að um sé að ræða stærstu skjálfta á svæðinu frá goslokum í Holuhrauni árið 2015, að sögn Bjarka Kaldalóns Friis, vakthafandi náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofunni. Sá fyrri mældist klukkan 04:32 í morgun og var 4,8 að stærð. Hann átti upptök sín í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni. Kl. 04:56 varð svo annar skjálfti 4,0 að stærð á svipuðum stað.Athugasemd: Fréttin var uppfærð klukkan 08:54 með leiðréttum skjálftastærðum. Samkvæmt fyrstu upplýsingum frá Veðurstofunni mældust þeir 5,0 og 4,2 að stærð. „Það er algengt að það komi skjálftar þarna en ekki upp á 5,0. Í fyrra voru allavega sex yfir 4,0 að stærð á þessu svæði.“ Fyrri skjálftinn hafi því verið í stærri kantinum. Hann bætir við að enn eigi eftir að fara betur yfir skjálftana í dag og gæti mæld stærð þeirra þá breyst lítillega. Bárðarbunga Eldgos og jarðhræringar Þingeyjarsveit Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Í morgun mældust tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu og hafa um átta minni eftirskjálftar fylgt í kjölfarið. Engin merki eru um gosóróa en líklegt er talið að um sé að ræða stærstu skjálfta á svæðinu frá goslokum í Holuhrauni árið 2015, að sögn Bjarka Kaldalóns Friis, vakthafandi náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofunni. Sá fyrri mældist klukkan 04:32 í morgun og var 4,8 að stærð. Hann átti upptök sín í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni. Kl. 04:56 varð svo annar skjálfti 4,0 að stærð á svipuðum stað.Athugasemd: Fréttin var uppfærð klukkan 08:54 með leiðréttum skjálftastærðum. Samkvæmt fyrstu upplýsingum frá Veðurstofunni mældust þeir 5,0 og 4,2 að stærð. „Það er algengt að það komi skjálftar þarna en ekki upp á 5,0. Í fyrra voru allavega sex yfir 4,0 að stærð á þessu svæði.“ Fyrri skjálftinn hafi því verið í stærri kantinum. Hann bætir við að enn eigi eftir að fara betur yfir skjálftana í dag og gæti mæld stærð þeirra þá breyst lítillega.
Bárðarbunga Eldgos og jarðhræringar Þingeyjarsveit Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira