Fótboltasumarið hefst í fyrsta sinn fyrir Sumardaginn fyrsta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2020 12:30 Valsmaðurinn Birkir Már Sævarsson fagnar marki sínu í opnunarleik Pepsi Max deildar karla í fyrra. Vísir/Daníel Knattspyrnusamband Íslands kynnti á dögunum hugmynd sína að mótaplani KSÍ fyrir komandi knattspyrnusumar og þar kom í ljós að Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr en það gerir í ár. Samkvæmt áætlun Birkis Sveinssonar, sviðsstjóra innanlandssviðs KSÍ, sem hann kynnti fyrir félögunum mun fyrsti leikurinn í Pepsi Max deild karla fara fram 22. apríl næstkomandi. Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr en 26. apríl en gamla metið var sett í fyrrasumar með leik Vals og Víkings föstudaginn 26. apríl. Sumardagurinn fyrsti í ár er líka 23. apríl sem þýðir að í fyrsta sinn í sögunni byrjar Íslandsmótið í knattspyrnu fyrir fyrsta sumardag. Pepsi Max deild karla á að fara fram frá 22. apríl til 26. september en bikarúrslitaleikurinn fer síðan fram eftir lokaumferðina. að þýðir að liðin sem komast í úrslitaleikinn munu bíða í næstum því tvo mánuði eftir úrslitaleiknum. Keppni í 1. deild karla hefst 2. maí og stendur til 19. september. Leikir í Pepsi Max deild kvenna fara fram frá 1. maí til 12. september. 32 liða úrslit Mjólkursbikars karla eru áætluð 27. og 28. apríl sem þýðir að bikarsumar einhverra liða í Pepsi Max deildinni gæti endað fyrir 1. maí í ár. Evrópukeppnin í knattspyrnu fer fram í sumar og þar gæti Ísland átt lið. Eins og áætlunin var kynnt á fundi félaganna þá munu aðeins liðin í Evrópukeppni félagsliða spila leiki á meðan riðlakeppni EM fer fram frá 12. til 24. júní. Vinna við niðurröðun leikja sumarsins er í gangi en líkt og síðustu ár verður ekki opinn dráttur í töfluröð. Þessar upplýsingar eru því ekki endanlegar og mótið gætið tekið breytingum. Það má finna kynningu Birkis Sveinssonar með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands kynnti á dögunum hugmynd sína að mótaplani KSÍ fyrir komandi knattspyrnusumar og þar kom í ljós að Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr en það gerir í ár. Samkvæmt áætlun Birkis Sveinssonar, sviðsstjóra innanlandssviðs KSÍ, sem hann kynnti fyrir félögunum mun fyrsti leikurinn í Pepsi Max deild karla fara fram 22. apríl næstkomandi. Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr en 26. apríl en gamla metið var sett í fyrrasumar með leik Vals og Víkings föstudaginn 26. apríl. Sumardagurinn fyrsti í ár er líka 23. apríl sem þýðir að í fyrsta sinn í sögunni byrjar Íslandsmótið í knattspyrnu fyrir fyrsta sumardag. Pepsi Max deild karla á að fara fram frá 22. apríl til 26. september en bikarúrslitaleikurinn fer síðan fram eftir lokaumferðina. að þýðir að liðin sem komast í úrslitaleikinn munu bíða í næstum því tvo mánuði eftir úrslitaleiknum. Keppni í 1. deild karla hefst 2. maí og stendur til 19. september. Leikir í Pepsi Max deild kvenna fara fram frá 1. maí til 12. september. 32 liða úrslit Mjólkursbikars karla eru áætluð 27. og 28. apríl sem þýðir að bikarsumar einhverra liða í Pepsi Max deildinni gæti endað fyrir 1. maí í ár. Evrópukeppnin í knattspyrnu fer fram í sumar og þar gæti Ísland átt lið. Eins og áætlunin var kynnt á fundi félaganna þá munu aðeins liðin í Evrópukeppni félagsliða spila leiki á meðan riðlakeppni EM fer fram frá 12. til 24. júní. Vinna við niðurröðun leikja sumarsins er í gangi en líkt og síðustu ár verður ekki opinn dráttur í töfluröð. Þessar upplýsingar eru því ekki endanlegar og mótið gætið tekið breytingum. Það má finna kynningu Birkis Sveinssonar með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira