Sportpakkinn: Guardiola ánægður með að Ole Gunnar vilji brosa svona mikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 19:00 Solskjær er brosmildur. vísir/getty Manchester liðin spila í kvöld fyrri undanúrslitaleik sinn í enska deildabikarnum en Pep Guardiola var spakur á blaðamannafundi fyrir leikinn. Guðjón Guðmundsson skoðaði leik kvöldsins og það sem Spánverjinn sagði um kollega sinn í United á fundinum. Manchester City hefur titil að verja í keppninni en það var Manchester United sem hafði betur í deildarleik liðanna í desember. Manchester City hefur stolið senunni af nágrönnum sínum í United síðustu ár eða síðan Sir Alex Ferguson lét af störfum árið 2013. Manchester United vann enska deildabikarinn síðast árið 2017 . Manchester City liðið hefur ekki tapað í fimmtán leikjum í röð í deildabikarnum eða síðan að liðið tapaði 1-0 fyrir nágrönnum sínum í United 1-0 í fjórðu umferðinni árið 2016. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hafði þetta að segja um hinn brosmikla og viðkunnalega knattspyrnustjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær: „Ole er bara sá sem hann er. Ef hann vill brosa þá er það bara fullkomið. Ef hann vill nálgast liðið sitt á þennan hátt af hverju ætti hann að breyta því? Allir eru eins og þeir eru. Sumir vilja tjá sig mikið en aðrir eru rólegir og meira til baka,“ sagði Pep Guardiola. „Sumir eru alltaf að öskra eitthvað á hliðarlínunni en aðrir sitja allan tímann. Sá sem er betri er sá sem vann um síðustu helgi. Það er besti knattspyrnustjórinn. Ef þú vilt bregðast svona vel þá er það fullkomið,“ sagði Guardiola. Það má sjá frétt Gaupa um leikinn í kvöld með þessu viðtali við Spánverjann. Leikur Manchester United og Manchester City á Old Trafford hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn: Solskjær á að halda áfram að brosa Enski boltinn Sportpakkinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Sjá meira
Manchester liðin spila í kvöld fyrri undanúrslitaleik sinn í enska deildabikarnum en Pep Guardiola var spakur á blaðamannafundi fyrir leikinn. Guðjón Guðmundsson skoðaði leik kvöldsins og það sem Spánverjinn sagði um kollega sinn í United á fundinum. Manchester City hefur titil að verja í keppninni en það var Manchester United sem hafði betur í deildarleik liðanna í desember. Manchester City hefur stolið senunni af nágrönnum sínum í United síðustu ár eða síðan Sir Alex Ferguson lét af störfum árið 2013. Manchester United vann enska deildabikarinn síðast árið 2017 . Manchester City liðið hefur ekki tapað í fimmtán leikjum í röð í deildabikarnum eða síðan að liðið tapaði 1-0 fyrir nágrönnum sínum í United 1-0 í fjórðu umferðinni árið 2016. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hafði þetta að segja um hinn brosmikla og viðkunnalega knattspyrnustjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær: „Ole er bara sá sem hann er. Ef hann vill brosa þá er það bara fullkomið. Ef hann vill nálgast liðið sitt á þennan hátt af hverju ætti hann að breyta því? Allir eru eins og þeir eru. Sumir vilja tjá sig mikið en aðrir eru rólegir og meira til baka,“ sagði Pep Guardiola. „Sumir eru alltaf að öskra eitthvað á hliðarlínunni en aðrir sitja allan tímann. Sá sem er betri er sá sem vann um síðustu helgi. Það er besti knattspyrnustjórinn. Ef þú vilt bregðast svona vel þá er það fullkomið,“ sagði Guardiola. Það má sjá frétt Gaupa um leikinn í kvöld með þessu viðtali við Spánverjann. Leikur Manchester United og Manchester City á Old Trafford hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn: Solskjær á að halda áfram að brosa
Enski boltinn Sportpakkinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Sjá meira