Sportpakkinn: Guardiola ánægður með að Ole Gunnar vilji brosa svona mikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 19:00 Solskjær er brosmildur. vísir/getty Manchester liðin spila í kvöld fyrri undanúrslitaleik sinn í enska deildabikarnum en Pep Guardiola var spakur á blaðamannafundi fyrir leikinn. Guðjón Guðmundsson skoðaði leik kvöldsins og það sem Spánverjinn sagði um kollega sinn í United á fundinum. Manchester City hefur titil að verja í keppninni en það var Manchester United sem hafði betur í deildarleik liðanna í desember. Manchester City hefur stolið senunni af nágrönnum sínum í United síðustu ár eða síðan Sir Alex Ferguson lét af störfum árið 2013. Manchester United vann enska deildabikarinn síðast árið 2017 . Manchester City liðið hefur ekki tapað í fimmtán leikjum í röð í deildabikarnum eða síðan að liðið tapaði 1-0 fyrir nágrönnum sínum í United 1-0 í fjórðu umferðinni árið 2016. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hafði þetta að segja um hinn brosmikla og viðkunnalega knattspyrnustjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær: „Ole er bara sá sem hann er. Ef hann vill brosa þá er það bara fullkomið. Ef hann vill nálgast liðið sitt á þennan hátt af hverju ætti hann að breyta því? Allir eru eins og þeir eru. Sumir vilja tjá sig mikið en aðrir eru rólegir og meira til baka,“ sagði Pep Guardiola. „Sumir eru alltaf að öskra eitthvað á hliðarlínunni en aðrir sitja allan tímann. Sá sem er betri er sá sem vann um síðustu helgi. Það er besti knattspyrnustjórinn. Ef þú vilt bregðast svona vel þá er það fullkomið,“ sagði Guardiola. Það má sjá frétt Gaupa um leikinn í kvöld með þessu viðtali við Spánverjann. Leikur Manchester United og Manchester City á Old Trafford hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn: Solskjær á að halda áfram að brosa Enski boltinn Sportpakkinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Manchester liðin spila í kvöld fyrri undanúrslitaleik sinn í enska deildabikarnum en Pep Guardiola var spakur á blaðamannafundi fyrir leikinn. Guðjón Guðmundsson skoðaði leik kvöldsins og það sem Spánverjinn sagði um kollega sinn í United á fundinum. Manchester City hefur titil að verja í keppninni en það var Manchester United sem hafði betur í deildarleik liðanna í desember. Manchester City hefur stolið senunni af nágrönnum sínum í United síðustu ár eða síðan Sir Alex Ferguson lét af störfum árið 2013. Manchester United vann enska deildabikarinn síðast árið 2017 . Manchester City liðið hefur ekki tapað í fimmtán leikjum í röð í deildabikarnum eða síðan að liðið tapaði 1-0 fyrir nágrönnum sínum í United 1-0 í fjórðu umferðinni árið 2016. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hafði þetta að segja um hinn brosmikla og viðkunnalega knattspyrnustjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær: „Ole er bara sá sem hann er. Ef hann vill brosa þá er það bara fullkomið. Ef hann vill nálgast liðið sitt á þennan hátt af hverju ætti hann að breyta því? Allir eru eins og þeir eru. Sumir vilja tjá sig mikið en aðrir eru rólegir og meira til baka,“ sagði Pep Guardiola. „Sumir eru alltaf að öskra eitthvað á hliðarlínunni en aðrir sitja allan tímann. Sá sem er betri er sá sem vann um síðustu helgi. Það er besti knattspyrnustjórinn. Ef þú vilt bregðast svona vel þá er það fullkomið,“ sagði Guardiola. Það má sjá frétt Gaupa um leikinn í kvöld með þessu viðtali við Spánverjann. Leikur Manchester United og Manchester City á Old Trafford hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn: Solskjær á að halda áfram að brosa
Enski boltinn Sportpakkinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira