Þetta eru tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2020 07:00 Þessi eiga alveg fyrir salti í grautinn. vísir/getty Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna. Á vefsíðunni Smoothradio má finna samantekt yfir tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims. Um er að ræða lista sem tiltekur eignir og fjármuni listamannanna. Það sem margir þekkja á ensku, net worth. Hér að neðan má sjá listann en eignir þeirra hafa verið yfirfærðar á bandaríska dollara. Listinn var gerður á síðasta ári. 20. Katy Perry ($330 milljonir) 19. Ringo Starr ($350 milljónir) 18. Beyoncé ($355 milljónir) 17. Mick Jagger ($360 milljónir) 16. Toby Keith ($365 milljónir) 15. Jennifer Lopez ($380 milljónir) 14. Barbra Streisand ($400 milljónir) 13. Johnny Mathis ($400 milljónir) 12. Jon Bon Jovi ($410 milljónir) 11. Celine Dion ($430 milljónir) 10. Shania Twain ($450 milljónir) 9. Victoria Beckham ($450 milljónir) 8. Bruce Springsteen ($500 milljónir) 7. Gloria Estefan ($500 milljónir) 6. Dolly Parton ($500 milljónir) 5. Elton John ($500 milljónir) 4. Mariah Carey ($520 milljónir) 3. Madonna ($590 milljónir) 2. Bono ($700 milljónir) 1. Paul McCartney ($1,2 milljarðar) Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna. Á vefsíðunni Smoothradio má finna samantekt yfir tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims. Um er að ræða lista sem tiltekur eignir og fjármuni listamannanna. Það sem margir þekkja á ensku, net worth. Hér að neðan má sjá listann en eignir þeirra hafa verið yfirfærðar á bandaríska dollara. Listinn var gerður á síðasta ári. 20. Katy Perry ($330 milljonir) 19. Ringo Starr ($350 milljónir) 18. Beyoncé ($355 milljónir) 17. Mick Jagger ($360 milljónir) 16. Toby Keith ($365 milljónir) 15. Jennifer Lopez ($380 milljónir) 14. Barbra Streisand ($400 milljónir) 13. Johnny Mathis ($400 milljónir) 12. Jon Bon Jovi ($410 milljónir) 11. Celine Dion ($430 milljónir) 10. Shania Twain ($450 milljónir) 9. Victoria Beckham ($450 milljónir) 8. Bruce Springsteen ($500 milljónir) 7. Gloria Estefan ($500 milljónir) 6. Dolly Parton ($500 milljónir) 5. Elton John ($500 milljónir) 4. Mariah Carey ($520 milljónir) 3. Madonna ($590 milljónir) 2. Bono ($700 milljónir) 1. Paul McCartney ($1,2 milljarðar)
Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira