Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 9. janúar 2020 22:45 Strákarnir í Baltiska Hallen í dag. vísir/andri marinó Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. Þar sem íslenska liðið var fyrr á ferðinni en upphaflega stóð til þá átti það ekki bókaðan neinn æfingatíma. Það var hægt að koma liðinu að í Baltiska Hallen sem er sögufrægt hús en það opnaði árið 1964. Þarna hafa margir merkir atburðir farið fram og meðal annars var spilað þarna á HM í handbolta fyrir 52 árum síðan. Listamenn eins og Rolling Stones og Johnny Cash hafa troðið þarna upp. Þessi gamli, fallegi salur er heimavöllur HK Malmö en með því liði lék Stjörnumaðurinn Leó Snær Pétursson áður en hann fór í Stjörnuna. Guðlaugur Arnarsson og Valdimar Fannar Þórsson hafa einnig spilað fyrir þetta félag. Þó svo þetta hús sé aðeins ári eldra en Laugardalshöllin þá tekur hún fleiri áhorfendur í sæti eða um 4.000. Þetta er líka mikil gryfja. Alexander Petersson og félagar liðka sig fyrir æfingu.vísir/andri marinó Landsliðsþjálfarinn var einbeittur á æfingunni.vísir/andri marinó Nýliðinn Sveinn Jóhannsson tók vel á því.vísir/andri marinó Arnar Freyr á fullri ferð.vísir/andri marinó Hinn fertugi Guðjón Valur spilar enn eins og tvítugur.vísir/andri marinó Metsöluhöfundurinn Björgvin Páll var í stuði. Heimakletturinn Kári Kristján er mættur aftur.vísir/andri marinó Yfirlitsmynd yfir salinn fallega.vísir/andri marinó EM 2020 í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. Þar sem íslenska liðið var fyrr á ferðinni en upphaflega stóð til þá átti það ekki bókaðan neinn æfingatíma. Það var hægt að koma liðinu að í Baltiska Hallen sem er sögufrægt hús en það opnaði árið 1964. Þarna hafa margir merkir atburðir farið fram og meðal annars var spilað þarna á HM í handbolta fyrir 52 árum síðan. Listamenn eins og Rolling Stones og Johnny Cash hafa troðið þarna upp. Þessi gamli, fallegi salur er heimavöllur HK Malmö en með því liði lék Stjörnumaðurinn Leó Snær Pétursson áður en hann fór í Stjörnuna. Guðlaugur Arnarsson og Valdimar Fannar Þórsson hafa einnig spilað fyrir þetta félag. Þó svo þetta hús sé aðeins ári eldra en Laugardalshöllin þá tekur hún fleiri áhorfendur í sæti eða um 4.000. Þetta er líka mikil gryfja. Alexander Petersson og félagar liðka sig fyrir æfingu.vísir/andri marinó Landsliðsþjálfarinn var einbeittur á æfingunni.vísir/andri marinó Nýliðinn Sveinn Jóhannsson tók vel á því.vísir/andri marinó Arnar Freyr á fullri ferð.vísir/andri marinó Hinn fertugi Guðjón Valur spilar enn eins og tvítugur.vísir/andri marinó Metsöluhöfundurinn Björgvin Páll var í stuði. Heimakletturinn Kári Kristján er mættur aftur.vísir/andri marinó Yfirlitsmynd yfir salinn fallega.vísir/andri marinó
EM 2020 í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn