Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samúel Karl Ólason skrifar 13. ágúst 2020 18:00 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vegna tæknilegra vandamála virkar spilarinn hér í fréttinni ekki. Hægt er að horfa á fréttatímann á sjónvarpsvef Vísis hér. Tíu íbúar á deild hjúkrunarheimilisins Hömrum og fjórir starfsmenn eru í sóttkví eftir að starfsmaður í umönnun greindist með kórónuveiruna. Aðrar deildir heimilisins hafa verið lokaðar fyrir heimsóknum. Starfsmaðurinn hafði verið við störf í um tvær klukkustundir þegar hann fékk símtal um að náinn ættingi hafði greinst með veiruna. Deild á hjúkrunarheimilinu hefur verið sett í sóttkví og lokað hefur verið fyrir heimsóknir. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Sóttvarnarlæknir ráðleggur fólki að fresta veislum þar sem áfengi er haft um hönd meðan smit virðist dreift í samfélaginu. Reynslan bæði hér á landi og erlendis sýni að í slíkum aðstæðum hætti fólk oft að gæta að sér og þar með margfaldist hættan á að smitast af Covid-19. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Eins metra reglan í skólum gerir það að verkum að Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík geta boðið nemendum upp á aukið staðnám. Báðir skólar leggja áherslu á að þeir þurfi fjárstuðning frá ríkinu vegna aukins kostnaðar við útfærslu á skólahaldi. Lögregla fór í nærri þrefalt fleiri hávaðaútköll í sumar en fyrir þremur árum. Yfirlögregluþjónn brýnir fyrir fólki að sýna tillitssemi. Einnig verður rætt við íbúa á Hrafnistu sem segist ánægð með að gengið sé langt í að tryggja öryggi heimilismanna á tíma heimsfaraldurs. Hún segist fegin því að búa ekki ein á veirutímum. Einnig verður rætt við veðurfræðing um hitamet sem fallið hafa á Austurlandi í dag og bændur í Þistilfirði sem sitja uppi með úldnandi hval í sjávarlóni í firðinum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
Vegna tæknilegra vandamála virkar spilarinn hér í fréttinni ekki. Hægt er að horfa á fréttatímann á sjónvarpsvef Vísis hér. Tíu íbúar á deild hjúkrunarheimilisins Hömrum og fjórir starfsmenn eru í sóttkví eftir að starfsmaður í umönnun greindist með kórónuveiruna. Aðrar deildir heimilisins hafa verið lokaðar fyrir heimsóknum. Starfsmaðurinn hafði verið við störf í um tvær klukkustundir þegar hann fékk símtal um að náinn ættingi hafði greinst með veiruna. Deild á hjúkrunarheimilinu hefur verið sett í sóttkví og lokað hefur verið fyrir heimsóknir. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Sóttvarnarlæknir ráðleggur fólki að fresta veislum þar sem áfengi er haft um hönd meðan smit virðist dreift í samfélaginu. Reynslan bæði hér á landi og erlendis sýni að í slíkum aðstæðum hætti fólk oft að gæta að sér og þar með margfaldist hættan á að smitast af Covid-19. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Eins metra reglan í skólum gerir það að verkum að Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík geta boðið nemendum upp á aukið staðnám. Báðir skólar leggja áherslu á að þeir þurfi fjárstuðning frá ríkinu vegna aukins kostnaðar við útfærslu á skólahaldi. Lögregla fór í nærri þrefalt fleiri hávaðaútköll í sumar en fyrir þremur árum. Yfirlögregluþjónn brýnir fyrir fólki að sýna tillitssemi. Einnig verður rætt við íbúa á Hrafnistu sem segist ánægð með að gengið sé langt í að tryggja öryggi heimilismanna á tíma heimsfaraldurs. Hún segist fegin því að búa ekki ein á veirutímum. Einnig verður rætt við veðurfræðing um hitamet sem fallið hafa á Austurlandi í dag og bændur í Þistilfirði sem sitja uppi með úldnandi hval í sjávarlóni í firðinum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira