Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 13. ágúst 2020 10:43 Ólafur Karl spilar í FH búningnum það sem eftir er af þessu tímabili. mynd/fh Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill í allt sumar. Ólafur Karl hafði ekki komið við sögu hjá Val í sumar undir stjórn Heimis Guðjónssonar og ákvað því að færa sig um set. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta er risa klúbbur. Frábært félag og það sem ég þekki til hérna er geggjað,“ sagði Ólafur Karl í samtali við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar íd ag. Heimir hefur í tvígang í sumar talað um að Ólafur Karl sé að koma sér af stað aftur eftir meiðsli er hann var spurður út í stöðuna á Ólafi en Ólafur sjálfur segist hafa verið heill í allt sumar. „Ég held að formið á mér sé fínt. Ég er búinn að hlaupa eins og tittlingur og er búinn að vera heill í allt sumar. Ég veit ekki alveg hvernig ég stend í leikforminu.“ Fyrir sex árum síðan tryggði Ólafur Karl Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með sigurmarki í uppbótartíma gegn FH. Hann segist skulda stuðningsmönnum FH. „Það er búið. Ég skulda klárlega,“ en hvernig horfir hann á toppbaráttuna í sumar? „Ég segi bara „go for it“. Afhverju ekki? Ég er spenntur fyrir þessu. Þetta verður fínt.“ Hann hefur áður unnið með Loga Ólafssyni en þekkir ekki Eið Smára Guðjohnsen persónulega. „Ég þekki ekkert Eið en ég þekki Fjalar (markmannsþjálfari) og Lauga (Guðlaugur Baldursson, aðstoðarþjálfari) vel og eru algjörir toppmenn. Ég þekki Loga einnig mjög vel. Við erum góðir vinir. Ég skulda Loga og stuðningsmönnum FH.“ Viðtal Ólafs Karl við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Logi Ólafsson staðfesti í dag að FH hafi áhuga á Ólafi Karli Finsen, leikmanni Vals, en síðarnefnda liðið sé ekki tilbúið að selja leikmanninn. 6. ágúst 2020 17:40 Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23. júlí 2020 22:00 Pepsi Max Stúkan: Heimir Guðjóns gæti eytt áratugum í að reyna að skilja Ólaf Karl án þess að fá niðurstöðu Ólafur Karl Finsen komst ekki í hópinn hjá Val í leik á móti hans gömlu félögum í Stjörnunni og Pepsi Max Stúkan ræddi þá ákvöðrun Heimis Guðjónssonar. 15. júlí 2020 15:00 „Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. 22. júlí 2020 07:00 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill í allt sumar. Ólafur Karl hafði ekki komið við sögu hjá Val í sumar undir stjórn Heimis Guðjónssonar og ákvað því að færa sig um set. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta er risa klúbbur. Frábært félag og það sem ég þekki til hérna er geggjað,“ sagði Ólafur Karl í samtali við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar íd ag. Heimir hefur í tvígang í sumar talað um að Ólafur Karl sé að koma sér af stað aftur eftir meiðsli er hann var spurður út í stöðuna á Ólafi en Ólafur sjálfur segist hafa verið heill í allt sumar. „Ég held að formið á mér sé fínt. Ég er búinn að hlaupa eins og tittlingur og er búinn að vera heill í allt sumar. Ég veit ekki alveg hvernig ég stend í leikforminu.“ Fyrir sex árum síðan tryggði Ólafur Karl Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með sigurmarki í uppbótartíma gegn FH. Hann segist skulda stuðningsmönnum FH. „Það er búið. Ég skulda klárlega,“ en hvernig horfir hann á toppbaráttuna í sumar? „Ég segi bara „go for it“. Afhverju ekki? Ég er spenntur fyrir þessu. Þetta verður fínt.“ Hann hefur áður unnið með Loga Ólafssyni en þekkir ekki Eið Smára Guðjohnsen persónulega. „Ég þekki ekkert Eið en ég þekki Fjalar (markmannsþjálfari) og Lauga (Guðlaugur Baldursson, aðstoðarþjálfari) vel og eru algjörir toppmenn. Ég þekki Loga einnig mjög vel. Við erum góðir vinir. Ég skulda Loga og stuðningsmönnum FH.“ Viðtal Ólafs Karl við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Logi Ólafsson staðfesti í dag að FH hafi áhuga á Ólafi Karli Finsen, leikmanni Vals, en síðarnefnda liðið sé ekki tilbúið að selja leikmanninn. 6. ágúst 2020 17:40 Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23. júlí 2020 22:00 Pepsi Max Stúkan: Heimir Guðjóns gæti eytt áratugum í að reyna að skilja Ólaf Karl án þess að fá niðurstöðu Ólafur Karl Finsen komst ekki í hópinn hjá Val í leik á móti hans gömlu félögum í Stjörnunni og Pepsi Max Stúkan ræddi þá ákvöðrun Heimis Guðjónssonar. 15. júlí 2020 15:00 „Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. 22. júlí 2020 07:00 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27
Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Logi Ólafsson staðfesti í dag að FH hafi áhuga á Ólafi Karli Finsen, leikmanni Vals, en síðarnefnda liðið sé ekki tilbúið að selja leikmanninn. 6. ágúst 2020 17:40
Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23. júlí 2020 22:00
Pepsi Max Stúkan: Heimir Guðjóns gæti eytt áratugum í að reyna að skilja Ólaf Karl án þess að fá niðurstöðu Ólafur Karl Finsen komst ekki í hópinn hjá Val í leik á móti hans gömlu félögum í Stjörnunni og Pepsi Max Stúkan ræddi þá ákvöðrun Heimis Guðjónssonar. 15. júlí 2020 15:00
„Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. 22. júlí 2020 07:00