Gengið framhjá Cristiano Ronaldo í valinu á mikilvægasta leikmanni Seríu A Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 13:50 Paulo Dybala og Cristiano Ronaldo í leik með Juventus á móti Lazio á tímabilinu. Getty/Chris Ricco Paulo Dybala, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, var í dag valinn mikilvægasti leikmaður ítölsku deildarinnar á þessu tímabili. Sería A verðlaunaði í dag þá leikmenn sem sköruðu fram úr á nýloknu tímabili og það kemur kannski mörgum á óvart að þar var alveg gengið framhjá Cristiano Ronaldo. Framlag Paulo Dybala til Juventus var talið vera mikilvægara en það sem Portúgalinn skilaði á leiktíðinni. Juventus varð ítalskur meistari níunda árið í röð. Performance decisive per distinguersi ed essere i migliori! Ecco tutti gli MVP della #SerieATIM 2019/2020. https://t.co/r7y1ALDV8G #WeAreCalcio pic.twitter.com/EiRvvaVNOG— Lega Serie A (@SerieA) August 4, 2020 Cristiano Ronaldo fékk engin verðlaun að þessu sinni þrátt fyrir að hafa verið með 31 mark í 33 leikjum á leiktíðinni. Ciro Immobile hjá Lazio var valinn besti sóknarmaðurinn í deildinni. Paulo Dybala var með tuttugu færri mörk en Ronaldo í Seríu A en gaf fimm fleiri stoðsendingar. Dybala endaði með 11 mörk og 11 stoðsendingar í 33 leikjum. 33 games11 goals11 assists1 league title@PauDybala_JR is named this season's Serie A MVP pic.twitter.com/W7EBrYuZiJ— B/R Football (@brfootball) August 4, 2020 Juventus átti líka besta markvörðinn sem var Pólverjinn Wojciech Szczesny. Verðlaunin fyrir Seríu A tímabilið 2019-20: Besti markvörður: Wojciech Szczesny (Juventus) Besti varnarmaður: Stefan De Vrij (Inter) Besti miðjumaður: Alejandro Gomez (Atalanta) Besti sóknarmaður: Ciro Immobile (Lazio) Besti ungi leikmaður: Dejan Kulusevski (Parma) Mikilvægasti leikmaður: Paulo Dybala (Juventus) Ítalski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Paulo Dybala, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, var í dag valinn mikilvægasti leikmaður ítölsku deildarinnar á þessu tímabili. Sería A verðlaunaði í dag þá leikmenn sem sköruðu fram úr á nýloknu tímabili og það kemur kannski mörgum á óvart að þar var alveg gengið framhjá Cristiano Ronaldo. Framlag Paulo Dybala til Juventus var talið vera mikilvægara en það sem Portúgalinn skilaði á leiktíðinni. Juventus varð ítalskur meistari níunda árið í röð. Performance decisive per distinguersi ed essere i migliori! Ecco tutti gli MVP della #SerieATIM 2019/2020. https://t.co/r7y1ALDV8G #WeAreCalcio pic.twitter.com/EiRvvaVNOG— Lega Serie A (@SerieA) August 4, 2020 Cristiano Ronaldo fékk engin verðlaun að þessu sinni þrátt fyrir að hafa verið með 31 mark í 33 leikjum á leiktíðinni. Ciro Immobile hjá Lazio var valinn besti sóknarmaðurinn í deildinni. Paulo Dybala var með tuttugu færri mörk en Ronaldo í Seríu A en gaf fimm fleiri stoðsendingar. Dybala endaði með 11 mörk og 11 stoðsendingar í 33 leikjum. 33 games11 goals11 assists1 league title@PauDybala_JR is named this season's Serie A MVP pic.twitter.com/W7EBrYuZiJ— B/R Football (@brfootball) August 4, 2020 Juventus átti líka besta markvörðinn sem var Pólverjinn Wojciech Szczesny. Verðlaunin fyrir Seríu A tímabilið 2019-20: Besti markvörður: Wojciech Szczesny (Juventus) Besti varnarmaður: Stefan De Vrij (Inter) Besti miðjumaður: Alejandro Gomez (Atalanta) Besti sóknarmaður: Ciro Immobile (Lazio) Besti ungi leikmaður: Dejan Kulusevski (Parma) Mikilvægasti leikmaður: Paulo Dybala (Juventus)
Verðlaunin fyrir Seríu A tímabilið 2019-20: Besti markvörður: Wojciech Szczesny (Juventus) Besti varnarmaður: Stefan De Vrij (Inter) Besti miðjumaður: Alejandro Gomez (Atalanta) Besti sóknarmaður: Ciro Immobile (Lazio) Besti ungi leikmaður: Dejan Kulusevski (Parma) Mikilvægasti leikmaður: Paulo Dybala (Juventus)
Ítalski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira