Tvær tilkynningar um hópuppsagnir hafa borist Vinnumálastofnun í dag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. júlí 2020 12:26 Færri umsóknir um atvinnuleysisbætur hafa borist þessi mánaðamótin en óttast var. Vísir/Hanna Andrésdóttir Vinnumálastofnun hafa borist tvær tilkynningar um hópuppsagnir það sem af er degi. Færri hafa sótt um atvinnuleysisbætur en óttast var að sögn Unnar Sverrisdóttur forstjóra. „Það hafa borist tvær hópuppsagnir og það 49 manns sem störfuðu hjá þessum fyrirtækjum,“ segir Unnur. „Það geta borist fleiri líka þess vegna það sem eftir lifir dags. Það kemur endanleg tala og greining á þessu eftir helgina.“ Í apríl var tilkynnt um 57 hópuppsagnir sem náðu til hátt í fimm þúsund manns. Ætla má að enn fleiri hafi misst vinnuna sem ekki var tilkynnt um í hópuppsögn. Þannig hefði uppsagnarfresti margra þeirra sem sagt var upp í vor átt að ljúka um þessi mánaðamót. „Það komu færri umsóknir í júlí en við óttuðumst. Það eru góðu fréttirnar að þetta er eiginlega sama staðan í júní og júlí sem er mjög gott,“ segir Unnur. Unnur Sverrisdóttir forstjóri VinnumálastofnunVísir/Egill Aðalsteinsson Það bendi til þess að margir hafi ýmist verið endurráðnir, uppsagnir dregnar til baka eða fólk þegar fengið aðra vinnu. „Ég vona það að það hafi eitthvað glæðst, til dæmis í ferðageiranum fólk hafi ekki misst vinnuna eins og þeir bjuggust við heldur hafi einmitt fengið framlengingu á ráðningu eða fengið nýja vinnu,“ segir Unnur. „Má segja að það er komið aftur svolítið óvissuástand í ljósi þessara nýju ráðstafana en við sjáum hvað setur. Það kemur í ljós um miðjan mánuðinn. Þetta helst allt í hendur við aðgerðir sóttvarnayfirvalda.“ Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Vinnumálastofnun hafa borist tvær tilkynningar um hópuppsagnir það sem af er degi. Færri hafa sótt um atvinnuleysisbætur en óttast var að sögn Unnar Sverrisdóttur forstjóra. „Það hafa borist tvær hópuppsagnir og það 49 manns sem störfuðu hjá þessum fyrirtækjum,“ segir Unnur. „Það geta borist fleiri líka þess vegna það sem eftir lifir dags. Það kemur endanleg tala og greining á þessu eftir helgina.“ Í apríl var tilkynnt um 57 hópuppsagnir sem náðu til hátt í fimm þúsund manns. Ætla má að enn fleiri hafi misst vinnuna sem ekki var tilkynnt um í hópuppsögn. Þannig hefði uppsagnarfresti margra þeirra sem sagt var upp í vor átt að ljúka um þessi mánaðamót. „Það komu færri umsóknir í júlí en við óttuðumst. Það eru góðu fréttirnar að þetta er eiginlega sama staðan í júní og júlí sem er mjög gott,“ segir Unnur. Unnur Sverrisdóttir forstjóri VinnumálastofnunVísir/Egill Aðalsteinsson Það bendi til þess að margir hafi ýmist verið endurráðnir, uppsagnir dregnar til baka eða fólk þegar fengið aðra vinnu. „Ég vona það að það hafi eitthvað glæðst, til dæmis í ferðageiranum fólk hafi ekki misst vinnuna eins og þeir bjuggust við heldur hafi einmitt fengið framlengingu á ráðningu eða fengið nýja vinnu,“ segir Unnur. „Má segja að það er komið aftur svolítið óvissuástand í ljósi þessara nýju ráðstafana en við sjáum hvað setur. Það kemur í ljós um miðjan mánuðinn. Þetta helst allt í hendur við aðgerðir sóttvarnayfirvalda.“
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira