Meistaraþynnka í Juventus og Andri Fannar spilaði í hálftíma Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júlí 2020 21:40 Andri Fannar einbeittur. Hann hefur skotist fljótt upp á stjörnuhimininn. vísir/getty Juventus varð ítalskur meistari níunda árið í röð um helgina en það var einhver meistaraþynnka í þeim í kvöld. Juventus vann 2-0 sigur á Sampdoria um helgina og tryggði sér titilinn en í kvöld mætti liðið Cagliari á útivelli. Það gekk ekki betur en svo að Juventus tapaði leiknum 2-0. Luca Gagliano kom Cagliari yfir á 8. mínútu og Giovanni Simeone tvöfaldaði forystuna á 45. mínútu. 67' | | CR7 FROM DISTANCE! @Cristiano goes close with the shot but again Cragno is behind it.#CagliariJuve [2-0] #ForzaJuve pic.twitter.com/1uu22aCxyI— JuventusFC (#Stron9er ) (@juventusfcen) July 29, 2020 Fleiri urðu mörkin ekki en forysta Juventus er fjögur stig á toppnum fyrir lokaumferðina. Inter er í 2. sætinu og Atalanta þriðja en lokaumferðin fer fram um komandi helgi. Caglari er í 13. sætinu. Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 63. mínútu er Bologna tapaði 4-0 á útivelli fyrir Fiorentina. Bologna er í 12. sætinu með 46 stig. 62' TRIPLE SUBSTITUTION @MedelPitbull, Dominguez and Soriano Schouten, Svanberg and BaldurssonLet's keep pushing, boys! #FiorentinaBologna 2 -0 #WeAreOne— Bologna FC 1909 (@BolognaFC1909en) July 29, 2020 Roma vann svo 3-2 sigur á Torino. Edin Dzeko, Chris Smalling og Amadou Diawara skoruðu mörk Roma sem er í 5. sætinu með 67 stig og enda þar. Rising highest #ASRoma #TorinoRoma pic.twitter.com/lTZS99ul87— AS Roma English (@ASRomaEN) July 29, 2020 Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Juventus varð ítalskur meistari níunda árið í röð um helgina en það var einhver meistaraþynnka í þeim í kvöld. Juventus vann 2-0 sigur á Sampdoria um helgina og tryggði sér titilinn en í kvöld mætti liðið Cagliari á útivelli. Það gekk ekki betur en svo að Juventus tapaði leiknum 2-0. Luca Gagliano kom Cagliari yfir á 8. mínútu og Giovanni Simeone tvöfaldaði forystuna á 45. mínútu. 67' | | CR7 FROM DISTANCE! @Cristiano goes close with the shot but again Cragno is behind it.#CagliariJuve [2-0] #ForzaJuve pic.twitter.com/1uu22aCxyI— JuventusFC (#Stron9er ) (@juventusfcen) July 29, 2020 Fleiri urðu mörkin ekki en forysta Juventus er fjögur stig á toppnum fyrir lokaumferðina. Inter er í 2. sætinu og Atalanta þriðja en lokaumferðin fer fram um komandi helgi. Caglari er í 13. sætinu. Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 63. mínútu er Bologna tapaði 4-0 á útivelli fyrir Fiorentina. Bologna er í 12. sætinu með 46 stig. 62' TRIPLE SUBSTITUTION @MedelPitbull, Dominguez and Soriano Schouten, Svanberg and BaldurssonLet's keep pushing, boys! #FiorentinaBologna 2 -0 #WeAreOne— Bologna FC 1909 (@BolognaFC1909en) July 29, 2020 Roma vann svo 3-2 sigur á Torino. Edin Dzeko, Chris Smalling og Amadou Diawara skoruðu mörk Roma sem er í 5. sætinu með 67 stig og enda þar. Rising highest #ASRoma #TorinoRoma pic.twitter.com/lTZS99ul87— AS Roma English (@ASRomaEN) July 29, 2020
Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira