97 ára púsldrottning á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2020 20:15 Ragna Einarsdóttir á Selfossi, sem verður 98 ára í nóvember. Eitt af því allra skemmtilegasta, sem hún gerir er að púsla. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ragna Einarsdóttir á Selfossi, sem er að verða 98 ára kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að púsla því hún er núna að klára tvö þúsund bita Íslandskort. Ragnar notar ekki gleraugu enda með mjög góða sjón. Ragna, sem verður 98 ára í nóvember er fædd og uppalinn í Biskupstungum en hefur búið á Selfossi síðan 1959. Eiginmaður hennar var Ragnar Þórðarson en hann lést fyrir nokkrum árum. Börn þeirra eru sex. Ragna gerir mikið af því að leggja kapal við eldhúsborðið hjá sér og hún hefur líka gert mikið af því að skera út eins og þessa fallegu klukku. Það skemmtilegasta, sem Ragna gerir þó er að púsla. Nú er hún að ljúka við Íslandskort með tvö þúsund litlum bitum. Það sem meira er, hún notar ekki gleraugu þegar hún púslar. „Ég hef góða sjón og eitthvað þarf maður að dunda sér við. Mér finnst gaman að púsla ef ég er með skemmtileg púsl, þetta er mjög skemmtilegt, púslin verða að passa,“ segir Ragna. Ragna segist verða viss um að púsl hjálpi mikið við það að halda heilasellunum hennar gangandi og ekki síður hvað þetta sé skemmtilegt áhugamál í hárri elli en hún vonast til að ná að minnsta kosti 100 ára aldri og verði að púsla alveg fram að þeim aldri. Árborg Menning Eldri borgarar Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Fleiri fréttir Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira
Ragna Einarsdóttir á Selfossi, sem er að verða 98 ára kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að púsla því hún er núna að klára tvö þúsund bita Íslandskort. Ragnar notar ekki gleraugu enda með mjög góða sjón. Ragna, sem verður 98 ára í nóvember er fædd og uppalinn í Biskupstungum en hefur búið á Selfossi síðan 1959. Eiginmaður hennar var Ragnar Þórðarson en hann lést fyrir nokkrum árum. Börn þeirra eru sex. Ragna gerir mikið af því að leggja kapal við eldhúsborðið hjá sér og hún hefur líka gert mikið af því að skera út eins og þessa fallegu klukku. Það skemmtilegasta, sem Ragna gerir þó er að púsla. Nú er hún að ljúka við Íslandskort með tvö þúsund litlum bitum. Það sem meira er, hún notar ekki gleraugu þegar hún púslar. „Ég hef góða sjón og eitthvað þarf maður að dunda sér við. Mér finnst gaman að púsla ef ég er með skemmtileg púsl, þetta er mjög skemmtilegt, púslin verða að passa,“ segir Ragna. Ragna segist verða viss um að púsl hjálpi mikið við það að halda heilasellunum hennar gangandi og ekki síður hvað þetta sé skemmtilegt áhugamál í hárri elli en hún vonast til að ná að minnsta kosti 100 ára aldri og verði að púsla alveg fram að þeim aldri.
Árborg Menning Eldri borgarar Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Fleiri fréttir Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira