Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna Kjartan Kjartansson skrifar 28. júlí 2020 16:19 Ólafur Arnalds eygir möguleika á Emmy-verðlaunum í haust. Benjamin Hardman Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds var tilnefndur til bandarísku Emmy-sjónvarpsverðlaunanna fyrir besta titillag sjónvarpsþáttar í dag. Ólafur samdi titillagið fyrir glæpaþættina „Defending Jacob“. „Það var verið að tilnefna mig til Emmy-verðlauna,“ tilkynnti Ólafur fylgjendum sínum á Twitter nú í dag. I just got nominated for an Emmy Award! pic.twitter.com/nbhgplTtlZ— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) July 28, 2020 Lag hans er eitt sex laga sem eru tilnefnd í flokknum besta frumsamda titillagið. Á meðal keppinauta Ólafs um verðlaunin er bandaríski rapparinn Rza úr sveitinni Wu-Tang en hann samdi tónlist fyrir heimildarmynd um sögu hennar. Eins og áður sagði samdi Ólafur titillag þáttanna en Atli Örvarsson samdi aðra tónlist í þeim. Til stendur að Emmy-verðlaunin verði veitt 20. september en ekki hefur verið tekin ákvörðun um snið verðlaunahátíðarinnar í ljósi kórónuveirufaraldursins. Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds var tilnefndur til bandarísku Emmy-sjónvarpsverðlaunanna fyrir besta titillag sjónvarpsþáttar í dag. Ólafur samdi titillagið fyrir glæpaþættina „Defending Jacob“. „Það var verið að tilnefna mig til Emmy-verðlauna,“ tilkynnti Ólafur fylgjendum sínum á Twitter nú í dag. I just got nominated for an Emmy Award! pic.twitter.com/nbhgplTtlZ— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) July 28, 2020 Lag hans er eitt sex laga sem eru tilnefnd í flokknum besta frumsamda titillagið. Á meðal keppinauta Ólafs um verðlaunin er bandaríski rapparinn Rza úr sveitinni Wu-Tang en hann samdi tónlist fyrir heimildarmynd um sögu hennar. Eins og áður sagði samdi Ólafur titillag þáttanna en Atli Örvarsson samdi aðra tónlist í þeim. Til stendur að Emmy-verðlaunin verði veitt 20. september en ekki hefur verið tekin ákvörðun um snið verðlaunahátíðarinnar í ljósi kórónuveirufaraldursins.
Tónlist Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira