150 ára afmælisfagnaður í Múlakoti í Fljótshlíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. júlí 2020 12:30 Sigríður Hjartar, húsfrú og skógarbóndi í Múlakoti í Fljótshlíð. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Boðað hefur verið til afmælishátíða í Múlakoti í Fljótshlíð á morgun því þá verða 150 ár eru liðin frá fæðingu Guðbjargar Þorleifsdóttur húsfreyju þar.Guðbjörg var ein allra færasta ræktunarkona landsins enda ber garðurinn í Múlakoti þess merkis. 150 ára afmælishátíðin verður haldin á morgun, sunnudaginn 26. júlí klukkan 15:00. Flutt verða stutt ávörp, söngur og einfaldar kaffiveitingar verða úti í garði Múlakots. Garðurinn í Múlakoti hjá Guðbjörgu Þorleifsdóttur varð landsfrægur, þangað streymdi að fólk til að skoða garðinn. Sigríður Hjartar, húsfrú og skógarbóndi í Múlakoti veit allt um afmælishátíð morgundagsins. „Við erum að fagna Guðbjörgu Þorleifsdóttur, konunnar sem er brauðryðjandi í Múlakoti í garðrækt því það eru 150 ár liðin frá fæðingu hennar. Hún var algjör brauðryðjandi hér á Suðurlandi og mér liggur við að segja um allt land í garðrækt og hún var svo langt á undan sinni samtíð að landbúnaðarfrumuðir Íslandi komu hingað með útlenska gesti til að sýna að það væri hægt að rækta yndisgróður á Íslandi.“ 150 ára afmælishátíðin verður sunnudaginn 26. júlí klukkan 15:00 í garðinum í Múlakoti í Fljótshlíð.Múlakot.is Sigríður segir að Guðbjörg hafi aðallega ræktað stórar plöntur eins og grenitré, furur, lerki og reynitré. „Og fyrsta reynitréð fékk hún sem smáplöntu árið 1897 og hún miðaði aldur garðsins við þegar hún fékk reynitrén í hendurnar“. Sigríður segir að ástand Múlakotsgarðsins sé mjög gott í dag eftir að nemendur garðyrkjudeildar Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi tóku hann í gegn en garðurinn er þúsund fermetrar að stærð. Sigríður segir að allir séu velkomnir í 150 ára afmælið á morgun. „Já, og fólk þarf að klæða sig eftir veðri, við vonum það besta en verðum auðvitað að búa okkur undir íslenskt sumar með smá skúrum“. Dagskrá afmælishátíðarinnar: 1. Setning samkomu, Björn Bjarnason formaður Vinafélags Múlakots 2. Ávarp, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála 3. Elínborg Sigurðardóttir, formaður Sambands sunnlenskra kvenna 4. Ómar Valdimarsson, formaður Garðyrkjufélags Íslands 5. Söngur, Maríanna Másdóttir 6. Ávarp, Björgvin Eggertsson, deildarstjóri LbhÍ á Reykjum í Ölfusi. 7. Séra Sváfnir Sveinbjörnsson Kaffiveitingar og húsið opnað Rangárþing eystra Skógrækt og landgræðsla Menning Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Sjá meira
Boðað hefur verið til afmælishátíða í Múlakoti í Fljótshlíð á morgun því þá verða 150 ár eru liðin frá fæðingu Guðbjargar Þorleifsdóttur húsfreyju þar.Guðbjörg var ein allra færasta ræktunarkona landsins enda ber garðurinn í Múlakoti þess merkis. 150 ára afmælishátíðin verður haldin á morgun, sunnudaginn 26. júlí klukkan 15:00. Flutt verða stutt ávörp, söngur og einfaldar kaffiveitingar verða úti í garði Múlakots. Garðurinn í Múlakoti hjá Guðbjörgu Þorleifsdóttur varð landsfrægur, þangað streymdi að fólk til að skoða garðinn. Sigríður Hjartar, húsfrú og skógarbóndi í Múlakoti veit allt um afmælishátíð morgundagsins. „Við erum að fagna Guðbjörgu Þorleifsdóttur, konunnar sem er brauðryðjandi í Múlakoti í garðrækt því það eru 150 ár liðin frá fæðingu hennar. Hún var algjör brauðryðjandi hér á Suðurlandi og mér liggur við að segja um allt land í garðrækt og hún var svo langt á undan sinni samtíð að landbúnaðarfrumuðir Íslandi komu hingað með útlenska gesti til að sýna að það væri hægt að rækta yndisgróður á Íslandi.“ 150 ára afmælishátíðin verður sunnudaginn 26. júlí klukkan 15:00 í garðinum í Múlakoti í Fljótshlíð.Múlakot.is Sigríður segir að Guðbjörg hafi aðallega ræktað stórar plöntur eins og grenitré, furur, lerki og reynitré. „Og fyrsta reynitréð fékk hún sem smáplöntu árið 1897 og hún miðaði aldur garðsins við þegar hún fékk reynitrén í hendurnar“. Sigríður segir að ástand Múlakotsgarðsins sé mjög gott í dag eftir að nemendur garðyrkjudeildar Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi tóku hann í gegn en garðurinn er þúsund fermetrar að stærð. Sigríður segir að allir séu velkomnir í 150 ára afmælið á morgun. „Já, og fólk þarf að klæða sig eftir veðri, við vonum það besta en verðum auðvitað að búa okkur undir íslenskt sumar með smá skúrum“. Dagskrá afmælishátíðarinnar: 1. Setning samkomu, Björn Bjarnason formaður Vinafélags Múlakots 2. Ávarp, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála 3. Elínborg Sigurðardóttir, formaður Sambands sunnlenskra kvenna 4. Ómar Valdimarsson, formaður Garðyrkjufélags Íslands 5. Söngur, Maríanna Másdóttir 6. Ávarp, Björgvin Eggertsson, deildarstjóri LbhÍ á Reykjum í Ölfusi. 7. Séra Sváfnir Sveinbjörnsson Kaffiveitingar og húsið opnað
Rangárþing eystra Skógrækt og landgræðsla Menning Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Sjá meira