Frumraun Guðjóns með Víking Ó. í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2020 15:00 Guðjón Þórðarson stýrir íslensku félagsliði í fyrsta sinn í átta ár í kvöld. getty/Dave Howarth Guðjón Þórðarson stýrir Víkingi Ó. í fyrsta sinn þegar liðið sækir Leikni R. heim í 7. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Guðjón var ráðinn þjálfari Víkings í síðustu viku. Hann tók við liðinu af Jóni Páli Pálmasyni sem var látinn taka pokann sinn. Brynjar Kristmundsson stýrði Víkingi í 1-3 tapinu fyrir Aftureldingu í Ólafsvík á föstudaginn en Guðjón er nú alfarið tekinn við Ólsurum og fyrsti leikur liðsins undir hans stjórn er Efra-Breiðholtinu í kvöld. Víkingur er sjöunda félagið sem Guðjón stýrir á Íslandi. Áður þjálfaði hann ÍA, KA, KR, Keflavík, BÍ/Bolungarvík og Grindavík. Leikurinn í kvöld verður hans fyrsti með íslenskt félagslið síðan 2012. Guðjón hefur einnig stýrt Stoke City, Barnsley, Notts County og Crewe Alexandra á Englandi, Start í Noregi og NSÍ Runavík í Færeyjum sem hann var með í fyrra. Þá var Guðjón þjálfari íslenska karlalandsliðsins á árunum 1997-99. Víkingur er í 9. sæti Lengjudeildarinnar með sex stig eftir jafn marga leiki. Leiknir er í 4. sætinu með þrettán stig, einu stigi á eftir ÍBV og Fram sem eru efst og jöfn. Lengjudeildin Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17. júlí 2020 21:09 Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. 15. júlí 2020 20:42 Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki. 15. júlí 2020 16:36 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Guðjón Þórðarson stýrir Víkingi Ó. í fyrsta sinn þegar liðið sækir Leikni R. heim í 7. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Guðjón var ráðinn þjálfari Víkings í síðustu viku. Hann tók við liðinu af Jóni Páli Pálmasyni sem var látinn taka pokann sinn. Brynjar Kristmundsson stýrði Víkingi í 1-3 tapinu fyrir Aftureldingu í Ólafsvík á föstudaginn en Guðjón er nú alfarið tekinn við Ólsurum og fyrsti leikur liðsins undir hans stjórn er Efra-Breiðholtinu í kvöld. Víkingur er sjöunda félagið sem Guðjón stýrir á Íslandi. Áður þjálfaði hann ÍA, KA, KR, Keflavík, BÍ/Bolungarvík og Grindavík. Leikurinn í kvöld verður hans fyrsti með íslenskt félagslið síðan 2012. Guðjón hefur einnig stýrt Stoke City, Barnsley, Notts County og Crewe Alexandra á Englandi, Start í Noregi og NSÍ Runavík í Færeyjum sem hann var með í fyrra. Þá var Guðjón þjálfari íslenska karlalandsliðsins á árunum 1997-99. Víkingur er í 9. sæti Lengjudeildarinnar með sex stig eftir jafn marga leiki. Leiknir er í 4. sætinu með þrettán stig, einu stigi á eftir ÍBV og Fram sem eru efst og jöfn.
Lengjudeildin Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17. júlí 2020 21:09 Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. 15. júlí 2020 20:42 Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki. 15. júlí 2020 16:36 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17. júlí 2020 21:09
Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. 15. júlí 2020 20:42
Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki. 15. júlí 2020 16:36
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti