Frumraun Guðjóns með Víking Ó. í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2020 15:00 Guðjón Þórðarson stýrir íslensku félagsliði í fyrsta sinn í átta ár í kvöld. getty/Dave Howarth Guðjón Þórðarson stýrir Víkingi Ó. í fyrsta sinn þegar liðið sækir Leikni R. heim í 7. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Guðjón var ráðinn þjálfari Víkings í síðustu viku. Hann tók við liðinu af Jóni Páli Pálmasyni sem var látinn taka pokann sinn. Brynjar Kristmundsson stýrði Víkingi í 1-3 tapinu fyrir Aftureldingu í Ólafsvík á föstudaginn en Guðjón er nú alfarið tekinn við Ólsurum og fyrsti leikur liðsins undir hans stjórn er Efra-Breiðholtinu í kvöld. Víkingur er sjöunda félagið sem Guðjón stýrir á Íslandi. Áður þjálfaði hann ÍA, KA, KR, Keflavík, BÍ/Bolungarvík og Grindavík. Leikurinn í kvöld verður hans fyrsti með íslenskt félagslið síðan 2012. Guðjón hefur einnig stýrt Stoke City, Barnsley, Notts County og Crewe Alexandra á Englandi, Start í Noregi og NSÍ Runavík í Færeyjum sem hann var með í fyrra. Þá var Guðjón þjálfari íslenska karlalandsliðsins á árunum 1997-99. Víkingur er í 9. sæti Lengjudeildarinnar með sex stig eftir jafn marga leiki. Leiknir er í 4. sætinu með þrettán stig, einu stigi á eftir ÍBV og Fram sem eru efst og jöfn. Lengjudeildin Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17. júlí 2020 21:09 Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. 15. júlí 2020 20:42 Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki. 15. júlí 2020 16:36 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Guðjón Þórðarson stýrir Víkingi Ó. í fyrsta sinn þegar liðið sækir Leikni R. heim í 7. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Guðjón var ráðinn þjálfari Víkings í síðustu viku. Hann tók við liðinu af Jóni Páli Pálmasyni sem var látinn taka pokann sinn. Brynjar Kristmundsson stýrði Víkingi í 1-3 tapinu fyrir Aftureldingu í Ólafsvík á föstudaginn en Guðjón er nú alfarið tekinn við Ólsurum og fyrsti leikur liðsins undir hans stjórn er Efra-Breiðholtinu í kvöld. Víkingur er sjöunda félagið sem Guðjón stýrir á Íslandi. Áður þjálfaði hann ÍA, KA, KR, Keflavík, BÍ/Bolungarvík og Grindavík. Leikurinn í kvöld verður hans fyrsti með íslenskt félagslið síðan 2012. Guðjón hefur einnig stýrt Stoke City, Barnsley, Notts County og Crewe Alexandra á Englandi, Start í Noregi og NSÍ Runavík í Færeyjum sem hann var með í fyrra. Þá var Guðjón þjálfari íslenska karlalandsliðsins á árunum 1997-99. Víkingur er í 9. sæti Lengjudeildarinnar með sex stig eftir jafn marga leiki. Leiknir er í 4. sætinu með þrettán stig, einu stigi á eftir ÍBV og Fram sem eru efst og jöfn.
Lengjudeildin Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17. júlí 2020 21:09 Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. 15. júlí 2020 20:42 Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki. 15. júlí 2020 16:36 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17. júlí 2020 21:09
Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. 15. júlí 2020 20:42
Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki. 15. júlí 2020 16:36