Nokkur met féllu í Laugardalnum í dag Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júlí 2020 21:00 Líf og fjör í Laugardalslaug um helgina. Facebook/Sundsamband Íslands Öðrum degi er lokið á ÍM50 sem fram fer í Laugardalnum um helgina og féllu nokkur met í dag. Boðsundssveit SH í 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki sló eigið met í greininni en það var fyrsti riðill mótsins í dag. Sveitin synti á tímanum 1:39,16 en hana skipuðu þau Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Símon Elías Statkevicius, Dadó Fenrir Jasminuson og Steingerður Hauksdóttir. Gamla metið var 1:39,95 frá því í mars 2019. Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH setti drengjamet í 50m baksundi þegar hann endaði í öðru sæti á tímanum 29,16 sek. Gamla metið var 29,28 frá því í janúar á þessu ári en það var Birnir Freyr sjálfur sem átti það. Ylfa Lind Kristmannsdóttir úr ÍBR bætti eigið meyjamet í 50m flugsundi en hún synti á tímanum 32,35 en gamla metið hennar var 32,77 frá því í febrúar. Róbert Ísak Jónsson bætti Íslandsmetið í fötlunarflokki S14 í 200m flugsundi en hann synti á 2:16,08. Gamla metið var 2:25,93. Þá setti sveit SH piltamet í 4x100m skriðsundi en þeir syntu á tímanum 3:42,00. Sveitina skipuðu þeir Símon Elías Statkevicius, Daði Björnsson, Veigar Hrafn Sigþórsson og Snorri Dagur Einarsson. Gamla metið átti sveit Ægis frá árinu 2017 - 3:45,89. Þriðji og síðasti hluti mótsins hefst kl. 16:00 á morgun, sunnudag. Smelltu hér til að skoða úrslitasíðu mótsins. Sund Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Öðrum degi er lokið á ÍM50 sem fram fer í Laugardalnum um helgina og féllu nokkur met í dag. Boðsundssveit SH í 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki sló eigið met í greininni en það var fyrsti riðill mótsins í dag. Sveitin synti á tímanum 1:39,16 en hana skipuðu þau Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Símon Elías Statkevicius, Dadó Fenrir Jasminuson og Steingerður Hauksdóttir. Gamla metið var 1:39,95 frá því í mars 2019. Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH setti drengjamet í 50m baksundi þegar hann endaði í öðru sæti á tímanum 29,16 sek. Gamla metið var 29,28 frá því í janúar á þessu ári en það var Birnir Freyr sjálfur sem átti það. Ylfa Lind Kristmannsdóttir úr ÍBR bætti eigið meyjamet í 50m flugsundi en hún synti á tímanum 32,35 en gamla metið hennar var 32,77 frá því í febrúar. Róbert Ísak Jónsson bætti Íslandsmetið í fötlunarflokki S14 í 200m flugsundi en hann synti á 2:16,08. Gamla metið var 2:25,93. Þá setti sveit SH piltamet í 4x100m skriðsundi en þeir syntu á tímanum 3:42,00. Sveitina skipuðu þeir Símon Elías Statkevicius, Daði Björnsson, Veigar Hrafn Sigþórsson og Snorri Dagur Einarsson. Gamla metið átti sveit Ægis frá árinu 2017 - 3:45,89. Þriðji og síðasti hluti mótsins hefst kl. 16:00 á morgun, sunnudag. Smelltu hér til að skoða úrslitasíðu mótsins.
Sund Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira