Óðsmanns æði að vera á ferðinni undir bröttum hlíðum Birgir Olgeirsson skrifar 18. júlí 2020 12:18 Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur visir/auðunn Veðurfræðingur segir óðsmanns æði að vera á ferð undir bröttum hlíðum á Norðurlandi vegna mikillar úrkomu síðastliðinn sólarhring. Jarðvegur er gegnsósa af vatni og skriður þegar teknar að falla. Úrkoma á Siglufirði síðan í gær jafnast á við rúman fjórðung af ársúrkomu í Reykjavík. „Það er búið að rigna óhemju mikið á Norðurlandi í nótt og frá því í gærkvöldi. Mér reiknast til að á Siglufirði séu komnir hvorki meira né minna en 222 millimetrar frá því snemma í fyrri nótt og þar til klukkan níu í morgun,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. „222 millimetrar eru rúmlega fjórðungur af ársúrkomu Reykjavíkur.“Hann segir þetta svakalega rigningu. „Jarðvegur er gegnsósa víða á Norðurlandi og skriður teknar að falla. Til dæmis í Laxárdal. Í raun og veru er óðsmanns æði að vera ferðinni undir bröttum hlíðum þegar svona er. Það geta komið spíur og jafnvel stærri skriður þegar svona háttar til alveg þar til þessu veðri slotar.“Einar segir að dregið hafi úr ákefð rigningarinnar. „Það verður áfram samfelld rigning og mikil rigning á Norðurlandi og sérstaklega múlunum sem standa við sjóinn og þetta lagast ekki fyrr en á morgun.“Hann segir óvenjulega lægð hafa fært þessa úrkomu til landsins. „Þetta er í kjölfari á henni. Þetta þekkist nú alveg hér en er ekki algengt í seinni tíð að fá svona miklar rigningar um hásumar með norðanátt. Ég held að það megi segjast að þetta sé með því mesta sem má sjá við svona aðstæður.“ Þessi vindstrengur mun færast yfir Austurlandið í fyrramálið. Skeinuhættar hviður verða þar frá Breiðamerkursandi, austur um á firði og austur í Jökulsárhlíð. Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Veðurfræðingur segir óðsmanns æði að vera á ferð undir bröttum hlíðum á Norðurlandi vegna mikillar úrkomu síðastliðinn sólarhring. Jarðvegur er gegnsósa af vatni og skriður þegar teknar að falla. Úrkoma á Siglufirði síðan í gær jafnast á við rúman fjórðung af ársúrkomu í Reykjavík. „Það er búið að rigna óhemju mikið á Norðurlandi í nótt og frá því í gærkvöldi. Mér reiknast til að á Siglufirði séu komnir hvorki meira né minna en 222 millimetrar frá því snemma í fyrri nótt og þar til klukkan níu í morgun,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. „222 millimetrar eru rúmlega fjórðungur af ársúrkomu Reykjavíkur.“Hann segir þetta svakalega rigningu. „Jarðvegur er gegnsósa víða á Norðurlandi og skriður teknar að falla. Til dæmis í Laxárdal. Í raun og veru er óðsmanns æði að vera ferðinni undir bröttum hlíðum þegar svona er. Það geta komið spíur og jafnvel stærri skriður þegar svona háttar til alveg þar til þessu veðri slotar.“Einar segir að dregið hafi úr ákefð rigningarinnar. „Það verður áfram samfelld rigning og mikil rigning á Norðurlandi og sérstaklega múlunum sem standa við sjóinn og þetta lagast ekki fyrr en á morgun.“Hann segir óvenjulega lægð hafa fært þessa úrkomu til landsins. „Þetta er í kjölfari á henni. Þetta þekkist nú alveg hér en er ekki algengt í seinni tíð að fá svona miklar rigningar um hásumar með norðanátt. Ég held að það megi segjast að þetta sé með því mesta sem má sjá við svona aðstæður.“ Þessi vindstrengur mun færast yfir Austurlandið í fyrramálið. Skeinuhættar hviður verða þar frá Breiðamerkursandi, austur um á firði og austur í Jökulsárhlíð.
Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira