Víkingar taka á móti gestum við Gömlu Þingborg í Flóahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. júlí 2020 12:10 Handverksdagur gamalla hefða fer fram við Gömlu Þingborg í Flóahreppi í dag frá klukkan 12:00 til 17:00. Víkingafélag Suðurlands Víkingar verða á ferðinni í Flóanum í dag þar sem þeir ætla að sýna handverk gamalla hefði við Gömlu Þingborg í Flóahreppi. Víkingarnir munu sýna gestum og gangandi aðferðir eins og spjaldvefnað, spuna, vattarsaum, jurtalitun og glerperlugerð. Það er Víkinga hópur Suðurlands, sem stendur á handversdegi gamalla hefða núna eftir hádegi á Gömlu Þingborg skammt frá Selfossi við þjóðveg númer eitt. Þar ætla víkingarnir að bjóða fólki að koma og njóta með þeim hefða í handverki líkt og stunduð var á tímum Víkinga. Fanndís Huld Valdimarsdóttir er yfir víkingur dagsins. „Við erum víkingar, sem höfum rosalega gaman að handverki og viljum bara að fleiri njóti með okkur. Það verður kraumandi súpa yfir eldi í boði og við munum sýna spjaldvefnað, vattarsaum, spuna úr ull, jurtalitunarull og glerperlugerð svo eitthvað sé nefnt,“ segir Fanndís. Gestir og gangandi fá m.a. að prófa glerperlugerð hjá Fanndís Huld.Víkingafélag Suðurlands Fanndís segist finna fyrir góðri víkingastemmingu í landinu á þeim skrýtnu tímum sem við lifum á í dag. Hún segir að gestir dagsins geti fengið að fylgjast með nokkrum víkingum að störfum og það verður líka hægt að prófa glerperlugerðina. „Í ár er ég búin að setja þetta upp þannig upp í glerperlugerðinni að ég tek að mér að aðstoða menn svo sem eitt stykki perlu hver.“ Fanndís segist eiga von á mikið af fólki á Gömlu Þingborg í dag enda margir á ferðinni og staðurinn staðsettur við þjóðveginn. „Þetta er utandyra en svo erum við með tvær verslanir inn í húsinu, sem er með sitt lítið af hverju innandyra líka.“ Það er Víkingafélag Suðurlandi, Gallerí Flói og Ullarvinnslan í Þingborg sem standa fyrir deginum.Víkingafélag Suðurlands Flóahreppur Menning Handverk Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Víkingar verða á ferðinni í Flóanum í dag þar sem þeir ætla að sýna handverk gamalla hefði við Gömlu Þingborg í Flóahreppi. Víkingarnir munu sýna gestum og gangandi aðferðir eins og spjaldvefnað, spuna, vattarsaum, jurtalitun og glerperlugerð. Það er Víkinga hópur Suðurlands, sem stendur á handversdegi gamalla hefða núna eftir hádegi á Gömlu Þingborg skammt frá Selfossi við þjóðveg númer eitt. Þar ætla víkingarnir að bjóða fólki að koma og njóta með þeim hefða í handverki líkt og stunduð var á tímum Víkinga. Fanndís Huld Valdimarsdóttir er yfir víkingur dagsins. „Við erum víkingar, sem höfum rosalega gaman að handverki og viljum bara að fleiri njóti með okkur. Það verður kraumandi súpa yfir eldi í boði og við munum sýna spjaldvefnað, vattarsaum, spuna úr ull, jurtalitunarull og glerperlugerð svo eitthvað sé nefnt,“ segir Fanndís. Gestir og gangandi fá m.a. að prófa glerperlugerð hjá Fanndís Huld.Víkingafélag Suðurlands Fanndís segist finna fyrir góðri víkingastemmingu í landinu á þeim skrýtnu tímum sem við lifum á í dag. Hún segir að gestir dagsins geti fengið að fylgjast með nokkrum víkingum að störfum og það verður líka hægt að prófa glerperlugerðina. „Í ár er ég búin að setja þetta upp þannig upp í glerperlugerðinni að ég tek að mér að aðstoða menn svo sem eitt stykki perlu hver.“ Fanndís segist eiga von á mikið af fólki á Gömlu Þingborg í dag enda margir á ferðinni og staðurinn staðsettur við þjóðveginn. „Þetta er utandyra en svo erum við með tvær verslanir inn í húsinu, sem er með sitt lítið af hverju innandyra líka.“ Það er Víkingafélag Suðurlandi, Gallerí Flói og Ullarvinnslan í Þingborg sem standa fyrir deginum.Víkingafélag Suðurlands
Flóahreppur Menning Handverk Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira