„Ekki erfitt að finna réttan stað fyrir myndbandið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2020 11:30 Alexandra Chernyshova gefur út nýtt myndband. Alexandra Chernyshova komst nýlega í úrslit í alþjóðlegri söngkeppni þar sem fjögur þúsund manns tóku þátt. Hún endaði með því að lenda í 9. sæti í tónlistarkeppninni World Folk Vision. Í keppninni sendi hún inn lagið Ave Maria úr óperunni Skáldið og Biskupsdóttirin við handrit Guðrúnar Ásmundsdóttur og ljóð eftir Rúnar Kristjánsson. Hún hefur nú gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið Svana prinsessan úr óperunni Ævintýrið um Tsar Saltan eftir tónskaldið Nikolai Rimskiy-Korsakov við ljóð Alexander Pushkin. „Meðan ég vann að undirbúningi tónleikanna Russian Souvenir: Alexander Pushkin, kynnti ég mér mjög vel ljóð Pushkins. Ég heimsótti Pushkin-safnið í St. Pétursborg, las mikið um Pushkin í bókasafninu og spjallað við Pushkin sérfræðinga,“ segir Alexandra Chernyshova. „Þetta myndband er líklega framhaldið, lenging á góðu ævintýri. Ég hef alltaf hlustað á töfrandi tónlist Rimsky-Korsakov. Ísland er stórkostlega fallegt land, svo það var ekki erfitt að finna réttan stað fyrir myndbandið. Maðurinn minn, Jon Hilmarsson er landslagsljósmyndari og einnig photo-guide fyrir atvinnuljósmyndara og áhugamenn lagði til þennan stað, Kleifarvatn.“ Kjóllinn og myndarammi var sérstaklega valinn fyrir fram. „Veðrið á Íslandi er breytilegt, svo eftir að hafa tekið upp rödd og píanó með píanóleikaranum Kjartani Valdemarssyni þurfti ég að bíða aðeins með myndbandið. Við þurftum að bíða eftir rólegu veðri, sem myndi ramma fallega inn það sem var hugsað í tónlist og aríu í heild. Ég vil ráðleggja lestri á Alexander Pushkin fyrir alla, hann er snilldar rithöfundur og ljóðskáld.“ Tónlist Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Alexandra Chernyshova komst nýlega í úrslit í alþjóðlegri söngkeppni þar sem fjögur þúsund manns tóku þátt. Hún endaði með því að lenda í 9. sæti í tónlistarkeppninni World Folk Vision. Í keppninni sendi hún inn lagið Ave Maria úr óperunni Skáldið og Biskupsdóttirin við handrit Guðrúnar Ásmundsdóttur og ljóð eftir Rúnar Kristjánsson. Hún hefur nú gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið Svana prinsessan úr óperunni Ævintýrið um Tsar Saltan eftir tónskaldið Nikolai Rimskiy-Korsakov við ljóð Alexander Pushkin. „Meðan ég vann að undirbúningi tónleikanna Russian Souvenir: Alexander Pushkin, kynnti ég mér mjög vel ljóð Pushkins. Ég heimsótti Pushkin-safnið í St. Pétursborg, las mikið um Pushkin í bókasafninu og spjallað við Pushkin sérfræðinga,“ segir Alexandra Chernyshova. „Þetta myndband er líklega framhaldið, lenging á góðu ævintýri. Ég hef alltaf hlustað á töfrandi tónlist Rimsky-Korsakov. Ísland er stórkostlega fallegt land, svo það var ekki erfitt að finna réttan stað fyrir myndbandið. Maðurinn minn, Jon Hilmarsson er landslagsljósmyndari og einnig photo-guide fyrir atvinnuljósmyndara og áhugamenn lagði til þennan stað, Kleifarvatn.“ Kjóllinn og myndarammi var sérstaklega valinn fyrir fram. „Veðrið á Íslandi er breytilegt, svo eftir að hafa tekið upp rödd og píanó með píanóleikaranum Kjartani Valdemarssyni þurfti ég að bíða aðeins með myndbandið. Við þurftum að bíða eftir rólegu veðri, sem myndi ramma fallega inn það sem var hugsað í tónlist og aríu í heild. Ég vil ráðleggja lestri á Alexander Pushkin fyrir alla, hann er snilldar rithöfundur og ljóðskáld.“
Tónlist Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira