Segist sakna leiftrandi sóknarleiks hjá FH Ísak Hallmundarson skrifar 15. júlí 2020 14:00 FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH. „Formaðurinn hlýtur að vera svekktur ef hann lét hann fá besta byrjunarlið landsins og hann nær ekki árangri, það er allavega sú pressa,“ sagði Sigurvin Ólafsson. Máni Pétursson tók í sama streng. „Það er ekki spurning, ég held að ef hann nær ekki Evrópusæti getum við gengið að því vísu að Ólafur Kristjánsson verði ekki þjálfari FH á næsta ári. Ef þeir ná ekki í topp þrjá er alveg gefið mál að hann kveðji. En menn skulu aldrei útiloka að prófessorinn nái að snúa hlutunum við. Hann situr uppi með vörn sem er ekkert sérstaklega góð, þar eru vandamál FH-liðsins, fyrst og síðast. Gumma Kristjáns dæmið í miðverðinum hefur því miður ekki gengið, ekki enn sem komið er og staðreynd málsins er að Guðmann er alltaf meiddur. Ef þú vilt ekki vera að breyta til í einhverri línu þá er það í öftustu fjórum,“ sagði Máni. Sigurvin velti fyrir sér hvort vörnin væri aðalvandamál FH-inga. „En finnst þér vörnin vandamálið hjá FH? Það sem ég sakna mest úr FH er auðvitað bara sóknarleikurinn, þeir voru með leiftrandi sóknarleik þegar þeir voru sem bestir, voru ekki frægir fyrir varnarleik endilega. Þannig ég sakna þess helst að sjá þá ekki smella því það eru alveg gæði þarna. Lennon, einn besti erlendi leikmaður sem hefur spilað hérna, Jónatan er rosalega spennandi, Daníel Hafsteinsson er mjög spennandi leikmaður, þannig það vantar einhverja töfra. Óli er að reyna að finna þetta, hann er búinn að reyna á þriðja ár að finna einhvern neista, þar sem þetta fer að smella. En þetta eru allt einhverjir fjórir, fimm einstaklingar að reyna að sýna sig og sanna,“ sagði Sigurvin. Alla umræðuna má sjá efst í fréttinni. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH. „Formaðurinn hlýtur að vera svekktur ef hann lét hann fá besta byrjunarlið landsins og hann nær ekki árangri, það er allavega sú pressa,“ sagði Sigurvin Ólafsson. Máni Pétursson tók í sama streng. „Það er ekki spurning, ég held að ef hann nær ekki Evrópusæti getum við gengið að því vísu að Ólafur Kristjánsson verði ekki þjálfari FH á næsta ári. Ef þeir ná ekki í topp þrjá er alveg gefið mál að hann kveðji. En menn skulu aldrei útiloka að prófessorinn nái að snúa hlutunum við. Hann situr uppi með vörn sem er ekkert sérstaklega góð, þar eru vandamál FH-liðsins, fyrst og síðast. Gumma Kristjáns dæmið í miðverðinum hefur því miður ekki gengið, ekki enn sem komið er og staðreynd málsins er að Guðmann er alltaf meiddur. Ef þú vilt ekki vera að breyta til í einhverri línu þá er það í öftustu fjórum,“ sagði Máni. Sigurvin velti fyrir sér hvort vörnin væri aðalvandamál FH-inga. „En finnst þér vörnin vandamálið hjá FH? Það sem ég sakna mest úr FH er auðvitað bara sóknarleikurinn, þeir voru með leiftrandi sóknarleik þegar þeir voru sem bestir, voru ekki frægir fyrir varnarleik endilega. Þannig ég sakna þess helst að sjá þá ekki smella því það eru alveg gæði þarna. Lennon, einn besti erlendi leikmaður sem hefur spilað hérna, Jónatan er rosalega spennandi, Daníel Hafsteinsson er mjög spennandi leikmaður, þannig það vantar einhverja töfra. Óli er að reyna að finna þetta, hann er búinn að reyna á þriðja ár að finna einhvern neista, þar sem þetta fer að smella. En þetta eru allt einhverjir fjórir, fimm einstaklingar að reyna að sýna sig og sanna,“ sagði Sigurvin. Alla umræðuna má sjá efst í fréttinni.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira