Ólafur: Vorum stemmningslausir Ísak Hallmundarson skrifar 13. júlí 2020 21:37 Ólafur Kristjánsson vísir/daníel FH tapaði 1-2 fyrir Fylki á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var afar ósáttur að leik loknum. ,,Það má kannski setja marga miða á þetta. Mér fannst við einfaldlega slakir í fyrri hálfleik. Við vorum hægir, vorum stemmningslausir, fórum ekki í návígi, fórum ekki í pressu, fáum upp á síðasta þriðjung stöður sem við förum illa með, varnarleikurinn í fyrsta markinu var bara engan veginn nógu góður. Það kemur bara langur bolti, hægt að skalla hann heim eða negla honum í burtu en Fylkismaðurinn er fyrstur á hann. Síðan fannst mér koma smá kraftur í seinni hálfleik en það er kraftur sem þarf auðvitað að vera frá upphafi. Þegar við jöfnum erum við með ,,momentum‘‘ í leiknum og þá aftur köstum við því frá okkur með því að færa þeim markið á silfurfati,‘‘ sagði Ólafur. ,,Þú getur kallað þetta andleysi, sem er slæmt í keppnisíþróttum, og svo á köflum dapran varnarleik. Við tökum ekki þau færi sem við fáum í leiknum, við fáum undir lokin reyndar til að jafna en við nýtum það ekki.‘‘ FH hefur lekið inn tólf mörkum í fimm leikjum, það er eitthvað sem er ekki í boði ef lið ætlar að vera í toppbaráttu. ,,Við harðneitum að verjast á köflum og sem lið erum við ekki nógu þéttir í þessum atriðum. Eins og í mörkunum í dag, þá var kannski ekki mikil hætta þegar stöðurnar komu upp. Á móti Blikunum töpum við líka bolta fyrir utan teiginn og það er komið mark í andlitið á okkur. Virðingin fyrir því að verjast er ekki nær,‘‘ sagði Ólafur að lokum. Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Sjá meira
FH tapaði 1-2 fyrir Fylki á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var afar ósáttur að leik loknum. ,,Það má kannski setja marga miða á þetta. Mér fannst við einfaldlega slakir í fyrri hálfleik. Við vorum hægir, vorum stemmningslausir, fórum ekki í návígi, fórum ekki í pressu, fáum upp á síðasta þriðjung stöður sem við förum illa með, varnarleikurinn í fyrsta markinu var bara engan veginn nógu góður. Það kemur bara langur bolti, hægt að skalla hann heim eða negla honum í burtu en Fylkismaðurinn er fyrstur á hann. Síðan fannst mér koma smá kraftur í seinni hálfleik en það er kraftur sem þarf auðvitað að vera frá upphafi. Þegar við jöfnum erum við með ,,momentum‘‘ í leiknum og þá aftur köstum við því frá okkur með því að færa þeim markið á silfurfati,‘‘ sagði Ólafur. ,,Þú getur kallað þetta andleysi, sem er slæmt í keppnisíþróttum, og svo á köflum dapran varnarleik. Við tökum ekki þau færi sem við fáum í leiknum, við fáum undir lokin reyndar til að jafna en við nýtum það ekki.‘‘ FH hefur lekið inn tólf mörkum í fimm leikjum, það er eitthvað sem er ekki í boði ef lið ætlar að vera í toppbaráttu. ,,Við harðneitum að verjast á köflum og sem lið erum við ekki nógu þéttir í þessum atriðum. Eins og í mörkunum í dag, þá var kannski ekki mikil hætta þegar stöðurnar komu upp. Á móti Blikunum töpum við líka bolta fyrir utan teiginn og það er komið mark í andlitið á okkur. Virðingin fyrir því að verjast er ekki nær,‘‘ sagði Ólafur að lokum.
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Sjá meira