Sóttvarnarhúsið næstum fullt vegna hælisleitenda Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2020 20:41 Sóttvarnarhúsið stendur við Rauðarárstíg. Vísir/vilhelm Sóttvarnarhúsið við Rauðarárstíg í Reykjavík er nú nær fullt vegna hælisleitenda sem komið hafa til landsins á síðustu vikum og eru sendir í húsið til að bíða eftir kórónuveiruskimun. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV. Þar segir að um fimmtíu manns dvelji nú í sóttvarnarhúsinu, Fosshótel Lind við Rauðarárstíg. Af þessum fimmtíu eru tveir með veiruna og í einangrun en allir hinir eru hælisleitendur. Hælisleitendurnir fara í skimun við komu hingað til lands en dvelja svo í sóttvarhúsinu í fimm daga og eru þá skimaðir aftur, að því er segir í frétt RÚV. Ef sýnið er neikvætt er viðkomandi fluttur í úrræði á vegum Útlendingastofnunar. Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður sóttvarnarhússins segir í samtali við RÚV að ekki hafi verið búist við því að svo margir umsækjendur um alþjóðlega vernd kæmu hingað til lands svo skömmu eftir að landamæri voru formlega opnuð. Fleiri hafi dvalið í húsinu síðustu daga en alla þrjá mánuðina á undan. Þá segir hann standa til að reisa nýtt sóttvarnarhús í Reykjavík til að anna fjölguninni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. 13. júní 2020 23:08 Tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og tveir lögregluþjónar í sóttkví á Húsavík Alls eru tuttugu og tveir í sóttkví á Húsavík eftir að hafa umgengist áströlsk hjón sem greindust með kórónuveiruna. 17. mars 2020 16:53 Sóttvarnarhúsið virkjað í nótt vegna gruns um smit Tveir erlendir ríkisborgarar eru nú vistaðir í sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Annar þeirra er í einangrun og bíður enn niðurstöðu rannsóknar en hinn er í sóttkví. Báðir eru með flensueinkenni 7. mars 2020 09:38 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Erlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira
Sóttvarnarhúsið við Rauðarárstíg í Reykjavík er nú nær fullt vegna hælisleitenda sem komið hafa til landsins á síðustu vikum og eru sendir í húsið til að bíða eftir kórónuveiruskimun. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV. Þar segir að um fimmtíu manns dvelji nú í sóttvarnarhúsinu, Fosshótel Lind við Rauðarárstíg. Af þessum fimmtíu eru tveir með veiruna og í einangrun en allir hinir eru hælisleitendur. Hælisleitendurnir fara í skimun við komu hingað til lands en dvelja svo í sóttvarhúsinu í fimm daga og eru þá skimaðir aftur, að því er segir í frétt RÚV. Ef sýnið er neikvætt er viðkomandi fluttur í úrræði á vegum Útlendingastofnunar. Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður sóttvarnarhússins segir í samtali við RÚV að ekki hafi verið búist við því að svo margir umsækjendur um alþjóðlega vernd kæmu hingað til lands svo skömmu eftir að landamæri voru formlega opnuð. Fleiri hafi dvalið í húsinu síðustu daga en alla þrjá mánuðina á undan. Þá segir hann standa til að reisa nýtt sóttvarnarhús í Reykjavík til að anna fjölguninni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. 13. júní 2020 23:08 Tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og tveir lögregluþjónar í sóttkví á Húsavík Alls eru tuttugu og tveir í sóttkví á Húsavík eftir að hafa umgengist áströlsk hjón sem greindust með kórónuveiruna. 17. mars 2020 16:53 Sóttvarnarhúsið virkjað í nótt vegna gruns um smit Tveir erlendir ríkisborgarar eru nú vistaðir í sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Annar þeirra er í einangrun og bíður enn niðurstöðu rannsóknar en hinn er í sóttkví. Báðir eru með flensueinkenni 7. mars 2020 09:38 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Erlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira
Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. 13. júní 2020 23:08
Tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og tveir lögregluþjónar í sóttkví á Húsavík Alls eru tuttugu og tveir í sóttkví á Húsavík eftir að hafa umgengist áströlsk hjón sem greindust með kórónuveiruna. 17. mars 2020 16:53
Sóttvarnarhúsið virkjað í nótt vegna gruns um smit Tveir erlendir ríkisborgarar eru nú vistaðir í sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Annar þeirra er í einangrun og bíður enn niðurstöðu rannsóknar en hinn er í sóttkví. Báðir eru með flensueinkenni 7. mars 2020 09:38