Ný lög banna auglýsingar veðmálafyrirtækja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2020 16:30 Stórlið Sevilla er með veðmálafyrirtækið Marathon Bet framan á búningum sínum. Það verður ekki leyfilegt þegar ný lög á Spáni taka gildi. EPA-EFE/Julio Muñoz Á meðan umræðan á Íslandi er í þá átt að leyfa eigi íþróttafélögum landsins að auglýsa veðmálafyrirtæki þá hafa spænsk yfirvöld tekið annan pól í hæðina. Ný lög þar í landi munu banna spænskum knattspyrnufélögum í efstu og næst efstu deild að auglýsa veðmálafyrirtæki framan á búningum sínum. Þá mega veðmálafyrirtæki ekki auglýsa á leikvöngum liðanna. Mun þetta hafa áhrif á 41 af 42 liðum í deildunum tveimur. Spain have introduced a ban on betting advertisingIt will affect 41 of the 42 clubs currently in LaLiga https://t.co/YLiWlz8c7W pic.twitter.com/8r5V5HTLJ9— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) July 10, 2020 Alls eru tíu félög í deildunum tveimur með veðmálafyrirtæki sem sinn helsta styrktaraðila. Þar má nefna stórliðin Valencia og Sevilla ásamt liðum á borð við Leganes, Osasuna, Levante, Alaves, Granada, Real Mallorca og Sporting Gijon. Veðmálauglýsingar eru á nær öllum leikvöngum í deildunum tveimur og mörg eru með veðmálauglýsingar á búningum sínum þó það sé ekki þeirra stærsti styrktaraðili. Mun þetta því hafa áhrif á lið eins og Real Madrid, Barcelona og Atletico Madrid. Sem stendur er aðeins eitt félag í deildunum tveimur sem hefur neitað að þiggja fjármagn frá veðmálafyrirtækjum, það er Real Sociedad. Er það því eina liðið sem mun ekki verða af háum upphæðum þegar lögin verða tekin í gildi. Talið er að spænsk knattspyrnulið verði af allt að 80 milljónum evra ef fjármálafyrirtæki fá ekki að auglýsa hjá þeim. Marca greindi frá. Fótbolti Spænski boltinn Fjárhættuspil Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Á meðan umræðan á Íslandi er í þá átt að leyfa eigi íþróttafélögum landsins að auglýsa veðmálafyrirtæki þá hafa spænsk yfirvöld tekið annan pól í hæðina. Ný lög þar í landi munu banna spænskum knattspyrnufélögum í efstu og næst efstu deild að auglýsa veðmálafyrirtæki framan á búningum sínum. Þá mega veðmálafyrirtæki ekki auglýsa á leikvöngum liðanna. Mun þetta hafa áhrif á 41 af 42 liðum í deildunum tveimur. Spain have introduced a ban on betting advertisingIt will affect 41 of the 42 clubs currently in LaLiga https://t.co/YLiWlz8c7W pic.twitter.com/8r5V5HTLJ9— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) July 10, 2020 Alls eru tíu félög í deildunum tveimur með veðmálafyrirtæki sem sinn helsta styrktaraðila. Þar má nefna stórliðin Valencia og Sevilla ásamt liðum á borð við Leganes, Osasuna, Levante, Alaves, Granada, Real Mallorca og Sporting Gijon. Veðmálauglýsingar eru á nær öllum leikvöngum í deildunum tveimur og mörg eru með veðmálauglýsingar á búningum sínum þó það sé ekki þeirra stærsti styrktaraðili. Mun þetta því hafa áhrif á lið eins og Real Madrid, Barcelona og Atletico Madrid. Sem stendur er aðeins eitt félag í deildunum tveimur sem hefur neitað að þiggja fjármagn frá veðmálafyrirtækjum, það er Real Sociedad. Er það því eina liðið sem mun ekki verða af háum upphæðum þegar lögin verða tekin í gildi. Talið er að spænsk knattspyrnulið verði af allt að 80 milljónum evra ef fjármálafyrirtæki fá ekki að auglýsa hjá þeim. Marca greindi frá.
Fótbolti Spænski boltinn Fjárhættuspil Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira