Hefna Blikar eina tapsins síns í næstum því tvö ár? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2020 13:58 Fylkiskonur hafa ekki enn tapað leik á árinu 2020. vísir/daníel Sex leikir fara fram í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Leikur Fylkis og Breiðabliks, sem hefst klukkan 20:00, verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þessi lið mættust einnig í Árbænum í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fyrra. Fylkiskonur unnu þá 1-0 sigur. Kristín Þóra Birgisdóttir skoraði eina mark leiksins skömmu fyrir hálfleik. Fylkir var eina íslenska liðið sem vann Blika á síðasta tímabili. Þrátt fyrir að hafa ekki orðið Íslandsmeistari tapaði Breiðablik ekki leik í Pepsi Max-deild kvenna. Liðið vann fimmtán af átján leikjum sínum og gerði þrjú jafntefli. Valur gerði enn betur, vann sextán leiki og gerði tvö jafntefli, og vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil síðan 2010. Bæði Breiðablik og Fylkir eru nýkomin úr sóttkví og þar leiðandi nýbyrjuð að æfa aftur. Bæði lið spiluðu síðast þriðjudaginn 23. júní. Breiðablik og Fylkir eru bæði ósigruð í Pepsi Max-deildinni í sumar. Blikar hafa unnið alla þrjá leiki sína með markatölunni 11-0. Fylkiskonur hafa unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli. Meðal annarra leikja í kvöld má nefna að bikarmeistarar Selfoss sækja Stjörnuna heim. Þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í síðustu viku unnu Selfyssingar 1-4 sigur. Íslandsmeistarar Vals fá ÍBV í heimsókn klukkan 18:00. Valskonur unnu 1-3 sigur á Eyjakonum á Hásteinsvelli í síðustu viku. Þá mætast Þróttur og FH, nýliðarnir í Pepsi Max-deildinni, í annað sinn á fimm dögum. Á mánudaginn unnu Þróttarar 1-2 sigur á FH-ingum í Kaplakrika. Sextán liða úrslitunum lýkur á morgun með tveimur leikjum. Þór/KA fær Keflavík, topplið Lengjudeildarinnar, í heimsókn í beinni á Stöð 2 Sport og ÍA og Augnablik eigast við á Akranesi. Eftir leik Þórs/KA og Keflavíkur, klukkan 18:00, verður dregið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna Föstudagur 10. júlí Kl. 18:00 Valur - ÍBV Kl. 19:15 KR - Tindastóll Kl. 19:15 Þróttur - FH Kl. 19:15 Stjarnan - Selfoss Kl. 20:00 Fylkir - Breiðablik (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 20:15 Haukar - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir Laugardagur 11. júlí Kl. 16:00 Þór/KA - Keflavík (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 16:15 ÍA - Augnablik Mjólkurbikarinn Fylkir Breiðablik Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjá meira
Sex leikir fara fram í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Leikur Fylkis og Breiðabliks, sem hefst klukkan 20:00, verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þessi lið mættust einnig í Árbænum í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fyrra. Fylkiskonur unnu þá 1-0 sigur. Kristín Þóra Birgisdóttir skoraði eina mark leiksins skömmu fyrir hálfleik. Fylkir var eina íslenska liðið sem vann Blika á síðasta tímabili. Þrátt fyrir að hafa ekki orðið Íslandsmeistari tapaði Breiðablik ekki leik í Pepsi Max-deild kvenna. Liðið vann fimmtán af átján leikjum sínum og gerði þrjú jafntefli. Valur gerði enn betur, vann sextán leiki og gerði tvö jafntefli, og vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil síðan 2010. Bæði Breiðablik og Fylkir eru nýkomin úr sóttkví og þar leiðandi nýbyrjuð að æfa aftur. Bæði lið spiluðu síðast þriðjudaginn 23. júní. Breiðablik og Fylkir eru bæði ósigruð í Pepsi Max-deildinni í sumar. Blikar hafa unnið alla þrjá leiki sína með markatölunni 11-0. Fylkiskonur hafa unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli. Meðal annarra leikja í kvöld má nefna að bikarmeistarar Selfoss sækja Stjörnuna heim. Þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í síðustu viku unnu Selfyssingar 1-4 sigur. Íslandsmeistarar Vals fá ÍBV í heimsókn klukkan 18:00. Valskonur unnu 1-3 sigur á Eyjakonum á Hásteinsvelli í síðustu viku. Þá mætast Þróttur og FH, nýliðarnir í Pepsi Max-deildinni, í annað sinn á fimm dögum. Á mánudaginn unnu Þróttarar 1-2 sigur á FH-ingum í Kaplakrika. Sextán liða úrslitunum lýkur á morgun með tveimur leikjum. Þór/KA fær Keflavík, topplið Lengjudeildarinnar, í heimsókn í beinni á Stöð 2 Sport og ÍA og Augnablik eigast við á Akranesi. Eftir leik Þórs/KA og Keflavíkur, klukkan 18:00, verður dregið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna Föstudagur 10. júlí Kl. 18:00 Valur - ÍBV Kl. 19:15 KR - Tindastóll Kl. 19:15 Þróttur - FH Kl. 19:15 Stjarnan - Selfoss Kl. 20:00 Fylkir - Breiðablik (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 20:15 Haukar - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir Laugardagur 11. júlí Kl. 16:00 Þór/KA - Keflavík (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 16:15 ÍA - Augnablik
Föstudagur 10. júlí Kl. 18:00 Valur - ÍBV Kl. 19:15 KR - Tindastóll Kl. 19:15 Þróttur - FH Kl. 19:15 Stjarnan - Selfoss Kl. 20:00 Fylkir - Breiðablik (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 20:15 Haukar - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir Laugardagur 11. júlí Kl. 16:00 Þór/KA - Keflavík (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 16:15 ÍA - Augnablik
Mjólkurbikarinn Fylkir Breiðablik Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjá meira