Jói Kalli: Óþolandi að koma í viðtal og tala um eitthvað víti sem var ekki víti Ísak Hallmundarson skrifar 8. júlí 2020 22:15 Jóhannes Karl var ekki sáttur með vítaspyrnudóminn. vísir/daníel ÍA og HK skildu jöfn í Pepsi Max deild karla á Akranesi í kvöld. Lokatölur í leiknum 2-2. „Þeir náðu jafntefli hérna í dag en mér fannst við eiga skilið meira út úr þessum leik. Við spiluðum ekki okkar besta leik og hefðum getað gert betur í fullt af atriðum, ” sagði Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA um leik sinna minna í kvöld. HK jöfnuðu leikinn úr vítaspyrnu á 78. mínútu. Skagamenn voru vægast sagt óánægðir með dóminn en aðstoðardómarinn vildi meina að Marcus Johansson miðvörður ÍA hafi handleikið knöttinn. „Það er óþolandi að vera að koma hérna í viðtal og tala um eitthvað víti sem átti aldrei að vera víti. Aðstoðardómarinn sem er eiginlega lengst í burtu frá atvikinu ákveður að dæma víti. Sem er að mínu mati aldrei víti. Það er markið sem HK-ingarnir jafna uppúr.” Skagamenn áttu ekki sinn besta leik í kvöld. Þeir skoruðu bæði mörkin sín eftir föst leikatriði og náðu að skapa lítið af færum úr opnum leik. „Við vorum ekki uppá okkar besta. Það var eins og það væri smá stress í okkur. Við vorum að komast í ágætar stöður en við vorum ekki að skapa nógu mikið af opnum marktækifærum. Við náðum samt sem áður að skora tvö mörk og það er pínu pirrandi að það dugi ekki til sigurs.” Gestirnir voru ekki heldur of sáttir með dómgæsluna í kvöld. Þeir vilja meina að Óttar Bjarni Guðmundsson hafi verið rangstæður þegar hann lagði upp seinna mark ÍA. „Nei en það var að mínu mati ekki rangstaða. Ég stend náttúrulega langt frá þessu þannig að ég var ekki í bestu stöðunni til að meta það. Ég gat ekki séð það neitt.” Pepsi Max-deild karla ÍA Íslenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
ÍA og HK skildu jöfn í Pepsi Max deild karla á Akranesi í kvöld. Lokatölur í leiknum 2-2. „Þeir náðu jafntefli hérna í dag en mér fannst við eiga skilið meira út úr þessum leik. Við spiluðum ekki okkar besta leik og hefðum getað gert betur í fullt af atriðum, ” sagði Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA um leik sinna minna í kvöld. HK jöfnuðu leikinn úr vítaspyrnu á 78. mínútu. Skagamenn voru vægast sagt óánægðir með dóminn en aðstoðardómarinn vildi meina að Marcus Johansson miðvörður ÍA hafi handleikið knöttinn. „Það er óþolandi að vera að koma hérna í viðtal og tala um eitthvað víti sem átti aldrei að vera víti. Aðstoðardómarinn sem er eiginlega lengst í burtu frá atvikinu ákveður að dæma víti. Sem er að mínu mati aldrei víti. Það er markið sem HK-ingarnir jafna uppúr.” Skagamenn áttu ekki sinn besta leik í kvöld. Þeir skoruðu bæði mörkin sín eftir föst leikatriði og náðu að skapa lítið af færum úr opnum leik. „Við vorum ekki uppá okkar besta. Það var eins og það væri smá stress í okkur. Við vorum að komast í ágætar stöður en við vorum ekki að skapa nógu mikið af opnum marktækifærum. Við náðum samt sem áður að skora tvö mörk og það er pínu pirrandi að það dugi ekki til sigurs.” Gestirnir voru ekki heldur of sáttir með dómgæsluna í kvöld. Þeir vilja meina að Óttar Bjarni Guðmundsson hafi verið rangstæður þegar hann lagði upp seinna mark ÍA. „Nei en það var að mínu mati ekki rangstaða. Ég stend náttúrulega langt frá þessu þannig að ég var ekki í bestu stöðunni til að meta það. Ég gat ekki séð það neitt.”
Pepsi Max-deild karla ÍA Íslenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira