West Ham náði í mikilvægt stig Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2020 15:10 Úr leiknum í dag. vísir/getty West Ham er taplaust í síðustu tveimur leikjum eftir að liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Newcastle á útivelli. Michail Antonio kom West Ham yfir á 4. mínútu en Miguel Almiron jafnaði metin þrettán mínútum síðar og þannig stóðu leikar í hálfleik. Tékkinn Tomas Soucek kom West Ham yfir á ný eftir hornspyrnu á 65. mínútu en mínútu síðar var allt orðið jafnt aftur er Jonjo Shelvey skoraði eftir laglegt samspil. Lokatölur 2-2. West Ham er í 16. sæti deildarinnar, fjórum stigum frá fallsæti eftir frækinn sigur á Chelsea í síðustu umferð. Newcastle er í 12. sætinu með 43 stig. Most PL points dropped from winning positions this season:2 4 West Ham2 0 Bournemouth1 9 Aston Villa1 8 Chelsea pic.twitter.com/c2pk3RuGs9— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 5, 2020 Enski boltinn
West Ham er taplaust í síðustu tveimur leikjum eftir að liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Newcastle á útivelli. Michail Antonio kom West Ham yfir á 4. mínútu en Miguel Almiron jafnaði metin þrettán mínútum síðar og þannig stóðu leikar í hálfleik. Tékkinn Tomas Soucek kom West Ham yfir á ný eftir hornspyrnu á 65. mínútu en mínútu síðar var allt orðið jafnt aftur er Jonjo Shelvey skoraði eftir laglegt samspil. Lokatölur 2-2. West Ham er í 16. sæti deildarinnar, fjórum stigum frá fallsæti eftir frækinn sigur á Chelsea í síðustu umferð. Newcastle er í 12. sætinu með 43 stig. Most PL points dropped from winning positions this season:2 4 West Ham2 0 Bournemouth1 9 Aston Villa1 8 Chelsea pic.twitter.com/c2pk3RuGs9— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 5, 2020
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti