Gapandi á færanýtingu Gróttu: „Hvernig þeir fóru að því að skora ekki er rannsóknarefni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júlí 2020 07:30 Færanýing Gróttu var til umræðu í Stúkunni. vísir/s2s Atli Viðar Björnsson, spekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að Grótta hafi líklega fengið fleiri í leiknum gegn Fylki en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni. Seltirningar töpuðu 2-0 fyrir Fylki í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nýliðarnir fóru illa með færin sín í leiknum. Atli Viðar, einn markahæsti leikmaður efstu deildar í knattspyrnu, segir að Gróttumenn þurfi að nýta færin ef ekki illa eigi að fara. „Ég held að þeir hafi fengið fleiri færi í þessum leik heldur en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni eða jafnvel tímabilinu. Hvernig þeir fóru að því að skora ekki er rannsóknarefni. Er þetta ekki bara gæðaleysi? Þeir eru bara númeri of litlir í verkefnið og það er að skína í gegn,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Vonandi afsanna þeir þetta allt saman og mæta til leiks fyrr en síðar, ef ekki á illa að fara snemma. En það eru svo mörg augnablik þar sem teknar eru slakar ákvarðanir eða slakar framkvæmdir í lokamómentinu.“ Davíð Þór segir að þrátt fyrir færanýtinguna þá þurfi liðið að vera enn betur skipulagt en það hefur verið í fyrstu þremur leikjunum. „Menn eru mikið að tala um að þetta séu mikið af leikmönnum sem voru að spila í 2. deild fyrir tveimur árum síðan og þeir eru komnir upp í úrvalsdeild. Þeir eru ekki að fara vinna leiki á einhverjum gæðum eða ná í stig á gæðum.“ „Það sem þeir þurfa að gera og gera betur en þeir hafa gert. Þeir þurfa að vera enn betur skipulagðir. Auðvitað verður ótrúlega erfitt að halda sér í þessari deild og það er enginn spurning um það en það sem mér fannst, sérstaklega í Valsleiknum, er að það sást greinilega hvað þeir voru í miklu basli skipulagslega séð.“ „Það er eitthvað sem Gústi þarf að vinna í með þeim og reyna koma í betra form. Með góðu skipulagi þá geturðu náð í stig og sigur hér og þar. Það er að segja ef þú skorar.“ Hluta af umræðunni um Gróttu má sjá að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Færanýting Gróttu Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Grótta Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Atli Viðar Björnsson, spekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að Grótta hafi líklega fengið fleiri í leiknum gegn Fylki en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni. Seltirningar töpuðu 2-0 fyrir Fylki í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nýliðarnir fóru illa með færin sín í leiknum. Atli Viðar, einn markahæsti leikmaður efstu deildar í knattspyrnu, segir að Gróttumenn þurfi að nýta færin ef ekki illa eigi að fara. „Ég held að þeir hafi fengið fleiri færi í þessum leik heldur en þeir munu fá í allri fyrri umferðinni eða jafnvel tímabilinu. Hvernig þeir fóru að því að skora ekki er rannsóknarefni. Er þetta ekki bara gæðaleysi? Þeir eru bara númeri of litlir í verkefnið og það er að skína í gegn,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Vonandi afsanna þeir þetta allt saman og mæta til leiks fyrr en síðar, ef ekki á illa að fara snemma. En það eru svo mörg augnablik þar sem teknar eru slakar ákvarðanir eða slakar framkvæmdir í lokamómentinu.“ Davíð Þór segir að þrátt fyrir færanýtinguna þá þurfi liðið að vera enn betur skipulagt en það hefur verið í fyrstu þremur leikjunum. „Menn eru mikið að tala um að þetta séu mikið af leikmönnum sem voru að spila í 2. deild fyrir tveimur árum síðan og þeir eru komnir upp í úrvalsdeild. Þeir eru ekki að fara vinna leiki á einhverjum gæðum eða ná í stig á gæðum.“ „Það sem þeir þurfa að gera og gera betur en þeir hafa gert. Þeir þurfa að vera enn betur skipulagðir. Auðvitað verður ótrúlega erfitt að halda sér í þessari deild og það er enginn spurning um það en það sem mér fannst, sérstaklega í Valsleiknum, er að það sást greinilega hvað þeir voru í miklu basli skipulagslega séð.“ „Það er eitthvað sem Gústi þarf að vinna í með þeim og reyna koma í betra form. Með góðu skipulagi þá geturðu náð í stig og sigur hér og þar. Það er að segja ef þú skorar.“ Hluta af umræðunni um Gróttu má sjá að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Færanýting Gróttu
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Grótta Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira