Klopp segir Liverpool ekki þurfa né vilja eyða mörgum milljónum í leikmenn Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2020 10:00 Klopp mætir á æfingasvæði Liverpool skömmu eftir að félagið varð enskur meistari. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið geti ekki eytt tugum milljóna í nýja leikmenn í sumar og segir enn fremur að hann þurfi þess ekki. Liverpol varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár í vikunni en kórónuveirufaraldurinn mun væntanlega hafa mikil áhrif á félagaskiptamarkaðinn í sumar. Xherdan Shaqiri og Adam Lallana eru að öllum líkindum á leið burt frá félaginu í sumar en Klopp segir að hann hafi nóg af mönnum til þess að spila. „COVID mun hafa áhrif á báðar hliðar; á þá sem koma og fara, og það er eðlilegt. Það er ekki líklegt að félagaskiptamarkaðurinn verði mjög öflugur í sumar,“ sagði Klopp. „Mögulegar síðar á þessu ári, ef markaðurinn er enn opinn, þá vitum við meira en líttu á hópinn. Þetta er ekki hópur sem þú segir: Við þurfum leikmann í þessa stöðu og þessa stöðu. Við erum ekki með byrjunarlið heldur eigum sextán til sautján leikmenn sem geta allir spilað á sama stigi.“ "We try to find solutions internally and there is still a lot to come: we have three or four players who can make big steps"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 30, 2020 „Við getum ekki eytt milljónum og milljónum því við viljum það eða höldum að það sé gott. Við höfum aldrei viljað það. Við viljum styrkja liðið og þetta lið er sterkt. Vandamálið við sterkt lið er hvernig þú bætir það á markaðnum?“ „Það tengist peningum, augljóslega, en þetta snýst ekki bara um peninga. Þú verður að vera hugmyndaríkur og finna lausnir innan liðsins. Það eru margir á leiðinni og þrír eða fjórir leikmenn gætu tekið stórt skref.“ Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið geti ekki eytt tugum milljóna í nýja leikmenn í sumar og segir enn fremur að hann þurfi þess ekki. Liverpol varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár í vikunni en kórónuveirufaraldurinn mun væntanlega hafa mikil áhrif á félagaskiptamarkaðinn í sumar. Xherdan Shaqiri og Adam Lallana eru að öllum líkindum á leið burt frá félaginu í sumar en Klopp segir að hann hafi nóg af mönnum til þess að spila. „COVID mun hafa áhrif á báðar hliðar; á þá sem koma og fara, og það er eðlilegt. Það er ekki líklegt að félagaskiptamarkaðurinn verði mjög öflugur í sumar,“ sagði Klopp. „Mögulegar síðar á þessu ári, ef markaðurinn er enn opinn, þá vitum við meira en líttu á hópinn. Þetta er ekki hópur sem þú segir: Við þurfum leikmann í þessa stöðu og þessa stöðu. Við erum ekki með byrjunarlið heldur eigum sextán til sautján leikmenn sem geta allir spilað á sama stigi.“ "We try to find solutions internally and there is still a lot to come: we have three or four players who can make big steps"— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 30, 2020 „Við getum ekki eytt milljónum og milljónum því við viljum það eða höldum að það sé gott. Við höfum aldrei viljað það. Við viljum styrkja liðið og þetta lið er sterkt. Vandamálið við sterkt lið er hvernig þú bætir það á markaðnum?“ „Það tengist peningum, augljóslega, en þetta snýst ekki bara um peninga. Þú verður að vera hugmyndaríkur og finna lausnir innan liðsins. Það eru margir á leiðinni og þrír eða fjórir leikmenn gætu tekið stórt skref.“
Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira