Gústi Gylfa: Okkur greinilega fyrirmunað að skora Ísak Hallmundarson skrifar 29. júní 2020 23:15 Ágúst á hliðarlínunni í kvöld. vísir/vilhelm Fylkir og Grótta mættust í Pepsi Max deild karla á heimavelli Fylkis í Árbæ í kvöld. Lokatölur 2-0 fyrir Fylki í hörkuleik. Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu var að vonum svekktur með niðurstöðu leiksins en lið hans barðist hetjulega í kvöld. ,,Það má með sanni segja að við áttum skilið eitthvað úr þessum leik. Gríðarlega ánægður með fyrri hálfleik en okkur er greinilega fyrirmunað að skora. Við hefðum kannski getað verið búnir að klára þetta í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikur var ekki alveg eins góður en við fáum nokkur góð færi til að skora. Fáum svo víti á okkur og þeir komast yfir og bæta svo öðru marki við, þá var þetta á brattann að sækja fyrir okkur. Þetta var góður fyrri hálfleikur en við vorum ekki nógu góðir í seinni,‘‘ sagði Gústi. Grótta fékk fjöldan allan af tækifærum og komust oft í góða stöðu en áttu erfitt með að ná skoti á markið. ,,Það er eitthvað sem háir okkur varðandi að skora, mögulega þor, kannski reynsluleysi, við erum að reyna að grafa ofan í það. Búnir að spila þrjá leiki í deildinni og ekki skorað mark, við þurfum að gera þetta betur kannski á æfingasvæðinu og vorum frekar værukærir fannst mér í færunum og tók okkur langan tíma að ,,slútta‘‘, en við finnum lausn á þessu fyrir næstu leiki. Ég vil skila batakveðju til Helga Vals, leiðinlegt að heyra með hann og vonandi endar þetta ekki ferilinn hans og hann kemur sterkur til baka.‘‘ En getur Gústi tekið eitthvað jákvætt út úr þessum leik fyrir framhaldið? ,,Ég veit það ekki, við töpuðum leiknum og skoruðum ekki mark og það er það sem maður skilur eftir í þessum leik. Við erum ekki komnir með neinn punkt á töfluna og það er það sem svíður. Við þurfum að fara að hala inn stigum og með þessari frammistöðu jú þá munum við gera það, sérstaklega í fyrri hálfleik,‘‘ sagði hann að lokum. Grótta fær HK í heimsókn í næsta leik í deildinni þann 4. júlí. Grótta Pepsi Max-deild karla Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Sjá meira
Fylkir og Grótta mættust í Pepsi Max deild karla á heimavelli Fylkis í Árbæ í kvöld. Lokatölur 2-0 fyrir Fylki í hörkuleik. Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu var að vonum svekktur með niðurstöðu leiksins en lið hans barðist hetjulega í kvöld. ,,Það má með sanni segja að við áttum skilið eitthvað úr þessum leik. Gríðarlega ánægður með fyrri hálfleik en okkur er greinilega fyrirmunað að skora. Við hefðum kannski getað verið búnir að klára þetta í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikur var ekki alveg eins góður en við fáum nokkur góð færi til að skora. Fáum svo víti á okkur og þeir komast yfir og bæta svo öðru marki við, þá var þetta á brattann að sækja fyrir okkur. Þetta var góður fyrri hálfleikur en við vorum ekki nógu góðir í seinni,‘‘ sagði Gústi. Grótta fékk fjöldan allan af tækifærum og komust oft í góða stöðu en áttu erfitt með að ná skoti á markið. ,,Það er eitthvað sem háir okkur varðandi að skora, mögulega þor, kannski reynsluleysi, við erum að reyna að grafa ofan í það. Búnir að spila þrjá leiki í deildinni og ekki skorað mark, við þurfum að gera þetta betur kannski á æfingasvæðinu og vorum frekar værukærir fannst mér í færunum og tók okkur langan tíma að ,,slútta‘‘, en við finnum lausn á þessu fyrir næstu leiki. Ég vil skila batakveðju til Helga Vals, leiðinlegt að heyra með hann og vonandi endar þetta ekki ferilinn hans og hann kemur sterkur til baka.‘‘ En getur Gústi tekið eitthvað jákvætt út úr þessum leik fyrir framhaldið? ,,Ég veit það ekki, við töpuðum leiknum og skoruðum ekki mark og það er það sem maður skilur eftir í þessum leik. Við erum ekki komnir með neinn punkt á töfluna og það er það sem svíður. Við þurfum að fara að hala inn stigum og með þessari frammistöðu jú þá munum við gera það, sérstaklega í fyrri hálfleik,‘‘ sagði hann að lokum. Grótta fær HK í heimsókn í næsta leik í deildinni þann 4. júlí.
Grótta Pepsi Max-deild karla Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Sjá meira