Héldu stuttmyndinni leyndri frá öllum vinum og héldu svo partý Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. júní 2020 16:00 Bandið XIX DEAD MONARCHS er að mestu skipað Íslendingum búsettum í Noregi. Aðsend mynd Um helgina var frumsýnd fyrsta íslenska metal stuttmyndin og er hún nú aðgengileg á Youtube. Myndin, sem á að gerast árið 2021, fjallar um heim þar sem vírus hefur þurrkað út nánast alla íbúa heimsins. Aðalpersóna myndarinnar er maður sem leitar svara við því hvaðan vírusinn kom og svörin standa ekki á sér. Myndina gerði bandið XIX DEAD MONARCHS, en fjórir af fimm meðlimum hljómsveitarinnar eru Íslendingar búsettir í Noregi. Myndin var frumsýnd í Osló um helgina. Einn af forsprökkum sveitarinnar, Gunnar V, er einnig er þekktur húðflúrlistamaður. Hann segir að þetta ferli hafi byrjað snemma á árinu og þróast hratt. „Ég hitti Kyle Chakour sem er frá Iowa í Bandaríkjunum. Hann hefur mikinn áhuga á metal og ég hef ekki gert metal síðan ég var í Nevolution fyrir ansi mörgum árum. Við ákváðum að hittast og búa til músík og áður en við vissum af þá vorum við komnir með plötu. Við ákváðum að halda þessu alveg leyndu fyrir öllum okkar vinum því okkur fannst það spennandi. Við létum prenta boli og límmiða með logoi og fórum að setja út um allt og settum plötuna á Spotify og náðum þar að komast inn á nokkra playlista og náðum smá momentum. Við héldum svo partý fyrir vini og vandamenn og sögðum þeim ekkert.“ Myndin var sýnd í kjallara á fínum pizzustað í Osló og fólkið sem mætti vissi ekkert hvað væri í gangi. Hljómsveitarmeðlimirnir mættu svo inn í búningunum úr myndinni með linsur í augunum. Aðsend mynd „Fólk vissi ekki hvað það átti að halda. Svo var myndinni varpað á stórt tjald og fólk var mjög hissa. Algengasta spurningin var „hvenær í ands.... gerðuð þið þetta“ og „hvernig höfðuð þið tíma í allt þetta?“ Þetta var virkilega gaman. Síðan þá hafa þrír sem voru á frumsýningunni gengið til liðs við bandið. Það eru þeir Ólafur Kiljan, Hreinn Logi Gunnarsson sem var einnig í Nevolution og Almar Snær Agnesarson. Þetta eru miklir meistarar og þetta hefur verið virkilega gaman. Við hvetjum fólk til að horfa á myndina og followa okkur á instagram! Það er margt spenandi framundan.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Um helgina var frumsýnd fyrsta íslenska metal stuttmyndin og er hún nú aðgengileg á Youtube. Myndin, sem á að gerast árið 2021, fjallar um heim þar sem vírus hefur þurrkað út nánast alla íbúa heimsins. Aðalpersóna myndarinnar er maður sem leitar svara við því hvaðan vírusinn kom og svörin standa ekki á sér. Myndina gerði bandið XIX DEAD MONARCHS, en fjórir af fimm meðlimum hljómsveitarinnar eru Íslendingar búsettir í Noregi. Myndin var frumsýnd í Osló um helgina. Einn af forsprökkum sveitarinnar, Gunnar V, er einnig er þekktur húðflúrlistamaður. Hann segir að þetta ferli hafi byrjað snemma á árinu og þróast hratt. „Ég hitti Kyle Chakour sem er frá Iowa í Bandaríkjunum. Hann hefur mikinn áhuga á metal og ég hef ekki gert metal síðan ég var í Nevolution fyrir ansi mörgum árum. Við ákváðum að hittast og búa til músík og áður en við vissum af þá vorum við komnir með plötu. Við ákváðum að halda þessu alveg leyndu fyrir öllum okkar vinum því okkur fannst það spennandi. Við létum prenta boli og límmiða með logoi og fórum að setja út um allt og settum plötuna á Spotify og náðum þar að komast inn á nokkra playlista og náðum smá momentum. Við héldum svo partý fyrir vini og vandamenn og sögðum þeim ekkert.“ Myndin var sýnd í kjallara á fínum pizzustað í Osló og fólkið sem mætti vissi ekkert hvað væri í gangi. Hljómsveitarmeðlimirnir mættu svo inn í búningunum úr myndinni með linsur í augunum. Aðsend mynd „Fólk vissi ekki hvað það átti að halda. Svo var myndinni varpað á stórt tjald og fólk var mjög hissa. Algengasta spurningin var „hvenær í ands.... gerðuð þið þetta“ og „hvernig höfðuð þið tíma í allt þetta?“ Þetta var virkilega gaman. Síðan þá hafa þrír sem voru á frumsýningunni gengið til liðs við bandið. Það eru þeir Ólafur Kiljan, Hreinn Logi Gunnarsson sem var einnig í Nevolution og Almar Snær Agnesarson. Þetta eru miklir meistarar og þetta hefur verið virkilega gaman. Við hvetjum fólk til að horfa á myndina og followa okkur á instagram! Það er margt spenandi framundan.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira