Dagskráin í dag: Martin getur orðið þýskur meistari, Pepsi Max og stórleikur í enska bikarnum Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 06:00 Martin Hermannsson verður í sviðsljósinu í dag. VÍSIR/GETTY Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en íslenski boltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir í heiminum. Það er ekki bara fótbolti á dagskránni í dag heldur einnig körfubolti og golf. Martin Hermannsson getur orðið fyrsti Íslendingurinn til þess að verða þýskur meistari í körfubolta er Alba Berlín spilar síðari leikinn við Riesen Ludwigburg kukkan 12.50 í beinni á Stöð 2 Sport. Einnig á Stöð 2 Sport í dag má finna leik KR og ÍA. Liðin mætast upp á Akranes en KR fékk skell í síðustu umferð gegn KA á meðan Skagamenn töpuðu naumlega í Kaplakrika. Stöð 2 Sport 2 Enski bikarinn, sú elsta og virtasta í heiminum, verður fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Dagurinn hefst með leik Sheffield United og Arsenal klukkan 12 og verður svo fylgt á eftir með stórleik Leicester og Chelsea og Newcastle og Manchester City. Stöð 2 Golf Lokadagurinn á Travelers meistaramótinu fer svo fram í dag en útsendingin hefst klukkan 17.00 á Stöð 2 Golf. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Fótbolti Körfubolti Golf Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Landslið Íslands í alpagreinum skíðaíþrótta valin Sport „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Fleiri fréttir Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en íslenski boltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir í heiminum. Það er ekki bara fótbolti á dagskránni í dag heldur einnig körfubolti og golf. Martin Hermannsson getur orðið fyrsti Íslendingurinn til þess að verða þýskur meistari í körfubolta er Alba Berlín spilar síðari leikinn við Riesen Ludwigburg kukkan 12.50 í beinni á Stöð 2 Sport. Einnig á Stöð 2 Sport í dag má finna leik KR og ÍA. Liðin mætast upp á Akranes en KR fékk skell í síðustu umferð gegn KA á meðan Skagamenn töpuðu naumlega í Kaplakrika. Stöð 2 Sport 2 Enski bikarinn, sú elsta og virtasta í heiminum, verður fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Dagurinn hefst með leik Sheffield United og Arsenal klukkan 12 og verður svo fylgt á eftir með stórleik Leicester og Chelsea og Newcastle og Manchester City. Stöð 2 Golf Lokadagurinn á Travelers meistaramótinu fer svo fram í dag en útsendingin hefst klukkan 17.00 á Stöð 2 Golf. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Fótbolti Körfubolti Golf Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Landslið Íslands í alpagreinum skíðaíþrótta valin Sport „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Fleiri fréttir Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Sjá meira