Þrjátíu sóttu um embætti skrifstofustjóra loftslagsmála Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2020 09:43 Í tilkynningu kemur fram að sérstök hæfnisnefnd meti hæfni umsækjenda og skili greinargerð til ráðherra sem ráði svo í embættið. Vísir/Vilhelm Alls sóttu þrjátíu manns um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsækjendur eru: Ari Arnalds Jónasson, verkfræðingur Azra Šehić, sérfræðingur í kynja- og mannréttindamálum Ásdís Ólöf Gestsdóttir Björgvin Harri Bjarnason, verkefnastjóri MPM Björn Barkarson, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Davíð Freyr Jónsson, orku- og umhverfistæknifræðingur Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála hjá Umhverfisstofnun Eva Margrét Ævarsdóttir, lögmaður Eyjólfur Eyfells, verkefnastjóri Finnur Sveinsson, ráðgjafi Gunnlaug Helga Einarsdóttir, fv. sviðsstjóri Halla S. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Hans Benjamínsson, MBA Helga Barðadóttir, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Hrafnhildur Bragadóttir, sviðsstjóri Hrönn Hrafnsdóttir, sérfræðingur Ingi B. Poulsen, lögfræðingur Ingunn Gunnarsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræði Kári Jóhannsson, ráðgjafi Kristín Hermannsdóttir, forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands Lilja Guðríður Karlsdóttir, verkefnastjóri Borgarlínu Selja Ósk Snorradóttir, umhverfisfræðingur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Svavar Halldórsson, ráðgjafi Sverrir Jensson, veðurfræðingur Valdimar Björnsson, fjármálastjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti Í tilkynningu kemur fram að sérstök hæfnisnefnd meti hæfni umsækjenda og skili greinargerð til ráðherra sem ráði svo í embættið. „Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Nefndina skipa Magnús Jóhannesson fv. ráðuneytisstjóri, Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor og Guðný Elísabet Ingadóttir, mannauðs- og gæðastjóri í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Alls sóttu þrjátíu manns um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsækjendur eru: Ari Arnalds Jónasson, verkfræðingur Azra Šehić, sérfræðingur í kynja- og mannréttindamálum Ásdís Ólöf Gestsdóttir Björgvin Harri Bjarnason, verkefnastjóri MPM Björn Barkarson, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Davíð Freyr Jónsson, orku- og umhverfistæknifræðingur Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála hjá Umhverfisstofnun Eva Margrét Ævarsdóttir, lögmaður Eyjólfur Eyfells, verkefnastjóri Finnur Sveinsson, ráðgjafi Gunnlaug Helga Einarsdóttir, fv. sviðsstjóri Halla S. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Hans Benjamínsson, MBA Helga Barðadóttir, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Hrafnhildur Bragadóttir, sviðsstjóri Hrönn Hrafnsdóttir, sérfræðingur Ingi B. Poulsen, lögfræðingur Ingunn Gunnarsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræði Kári Jóhannsson, ráðgjafi Kristín Hermannsdóttir, forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands Lilja Guðríður Karlsdóttir, verkefnastjóri Borgarlínu Selja Ósk Snorradóttir, umhverfisfræðingur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Svavar Halldórsson, ráðgjafi Sverrir Jensson, veðurfræðingur Valdimar Björnsson, fjármálastjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti Í tilkynningu kemur fram að sérstök hæfnisnefnd meti hæfni umsækjenda og skili greinargerð til ráðherra sem ráði svo í embættið. „Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Nefndina skipa Magnús Jóhannesson fv. ráðuneytisstjóri, Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor og Guðný Elísabet Ingadóttir, mannauðs- og gæðastjóri í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira