Uppsagnirnar áfall fyrir allt samfélagið fyrir norðan Sylvía Hall skrifar 25. júní 2020 16:11 Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings. Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, segir uppsagnir PCC-Bakka vegna framleiðslustöðvunar þungt högg fyrir samfélagið fyrir norðan. Hann segir ákvörðun félagsins um að stöðva framleiðsluna tímabundið hafa keðjuverkandi áhrif í atvinnulífinu. „Hugur manns er hjá starfsfólki og fjölskyldum þeirra sem sagt hefur verið upp á þessum vinnustað. Þetta er einn af okkar lykilvinnustöðum og lykilfyrirtæki í okkar atvinnulífi. Þetta eru auðvitað vonbrigði, að þessi staða sem er uppi í heiminum vegna Covid sé að hafa þessi þungu áhrif hér á okkar samfélag,“ segir Kristján Þór í samtali við fréttastofu. Hann segir ljóst að framleiðslustöðvunin muni vara í einhverja mánuði en bindur vonir við það að markaðurinn nái sér á strik sem fyrst. Það sé mikilvægt að sem flestir geti fengið vinnu á ný, enda skipti PCC-Bakki miklu máli fyrir samfélagið. „Það eru væntanlega þarna 80 til 90 manns sem eru búin að missa vinnuna við þetta. Svo eru fjölmörg fyrirtæki hér á svæðinu sem hafa stólað á að þjónusta PCC og svo önnur eitthvað minna. Þetta hefur mikil áhrif á allt atvinnulífið á svæðinu og samfélagið í heild,“ segir Kristján Þór. „Það er mikilvægt að horfa til þess að þetta eru tímabundin áhrif og allir verða að leggjast á eitt með að komast í gegn. Á það einblínum við.“ Norðurþing Vinnumarkaður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, segir uppsagnir PCC-Bakka vegna framleiðslustöðvunar þungt högg fyrir samfélagið fyrir norðan. Hann segir ákvörðun félagsins um að stöðva framleiðsluna tímabundið hafa keðjuverkandi áhrif í atvinnulífinu. „Hugur manns er hjá starfsfólki og fjölskyldum þeirra sem sagt hefur verið upp á þessum vinnustað. Þetta er einn af okkar lykilvinnustöðum og lykilfyrirtæki í okkar atvinnulífi. Þetta eru auðvitað vonbrigði, að þessi staða sem er uppi í heiminum vegna Covid sé að hafa þessi þungu áhrif hér á okkar samfélag,“ segir Kristján Þór í samtali við fréttastofu. Hann segir ljóst að framleiðslustöðvunin muni vara í einhverja mánuði en bindur vonir við það að markaðurinn nái sér á strik sem fyrst. Það sé mikilvægt að sem flestir geti fengið vinnu á ný, enda skipti PCC-Bakki miklu máli fyrir samfélagið. „Það eru væntanlega þarna 80 til 90 manns sem eru búin að missa vinnuna við þetta. Svo eru fjölmörg fyrirtæki hér á svæðinu sem hafa stólað á að þjónusta PCC og svo önnur eitthvað minna. Þetta hefur mikil áhrif á allt atvinnulífið á svæðinu og samfélagið í heild,“ segir Kristján Þór. „Það er mikilvægt að horfa til þess að þetta eru tímabundin áhrif og allir verða að leggjast á eitt með að komast í gegn. Á það einblínum við.“
Norðurþing Vinnumarkaður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira