Sturla liðsinnir framboði Guðmundar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. júní 2020 17:48 Guðmundur Franklín nýtur liðsinnis Sturlu, sem bauð sig fram til forseta árið 2016. Vísir/Vilhelm Sturla Jónsson, vörubílstjóri og stjórnmálamaður, er á meðal umboðsmanna forsetaframboðs Guðmundar Franklíns Jónssonar, sem býður sig fram gegn Guðna Th. Jóhannessyni, sitjandi forseta. Guðmundur Franklín birti mynd á Facebook-síðu sinni, þar sem Sturlu er meðal annarra að sjá. „Hér eru umboðsmenn mínir á fundum í dag í Ráðhúsinu með kjörstjórn Reykjavíkur. Við auglýsum hér með eftir fólki sem vill og getur hjálpað okkur á kjördag,“ skrifar Guðmundur með myndinni. Á myndinni má einnig sjá Gunnlaug Ingvarsson, formann Frelsisflokksins, Önnu Maríu Sigurðardóttur og Árna Franklín Guðmundsson, son Guðmundar. Sturla Jónsson hefur alls fjórum sinnum farið í framboð hér á landi. Þrisvar til Alþingis og einu sinni til embættis forseta lýðveldisins. Árið 2009 bauð Sturla sig fram sem oddviti Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Fékk flokkurinn 700 atkvæði í kjördæminu og náði ekki manni á þing. Sturla gerði aðra atlögu að sæti á Alþingi árið 2013, þá undir merkjum síns eigin flokks, sem bar einfaldlega heitið framboð Sturlu Jónssonar. Aftur bauð hann fram í Reykjavíkurkjördæmi suður, en framboðið hlaut 222 atkvæði í kjördæminu og náði ekki inn á þing. Árið 2016 var Sturla einn níu frambjóðenda sem var á kjörseðlinum í forsetakosningunum, 25. júní 2016. Fór svo að Sturla hlaut 6.446 atkvæði, eða 3,5% og var sá fimmti atkvæðamesti í forsetakjörinu. Guðni Th. Jóhannesson sigraði kosningarnar með 39,1% atkvæða. Sturla var síðast í framboði síðar sama ár, þá til Alþingis. Hann bauð sig fram sem oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi. Flokkurinn hlaut 611 atkvæði í kjördæminu, og náði ekki manni á þing. Forsetakosningar 2020 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira
Sturla Jónsson, vörubílstjóri og stjórnmálamaður, er á meðal umboðsmanna forsetaframboðs Guðmundar Franklíns Jónssonar, sem býður sig fram gegn Guðna Th. Jóhannessyni, sitjandi forseta. Guðmundur Franklín birti mynd á Facebook-síðu sinni, þar sem Sturlu er meðal annarra að sjá. „Hér eru umboðsmenn mínir á fundum í dag í Ráðhúsinu með kjörstjórn Reykjavíkur. Við auglýsum hér með eftir fólki sem vill og getur hjálpað okkur á kjördag,“ skrifar Guðmundur með myndinni. Á myndinni má einnig sjá Gunnlaug Ingvarsson, formann Frelsisflokksins, Önnu Maríu Sigurðardóttur og Árna Franklín Guðmundsson, son Guðmundar. Sturla Jónsson hefur alls fjórum sinnum farið í framboð hér á landi. Þrisvar til Alþingis og einu sinni til embættis forseta lýðveldisins. Árið 2009 bauð Sturla sig fram sem oddviti Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Fékk flokkurinn 700 atkvæði í kjördæminu og náði ekki manni á þing. Sturla gerði aðra atlögu að sæti á Alþingi árið 2013, þá undir merkjum síns eigin flokks, sem bar einfaldlega heitið framboð Sturlu Jónssonar. Aftur bauð hann fram í Reykjavíkurkjördæmi suður, en framboðið hlaut 222 atkvæði í kjördæminu og náði ekki inn á þing. Árið 2016 var Sturla einn níu frambjóðenda sem var á kjörseðlinum í forsetakosningunum, 25. júní 2016. Fór svo að Sturla hlaut 6.446 atkvæði, eða 3,5% og var sá fimmti atkvæðamesti í forsetakjörinu. Guðni Th. Jóhannesson sigraði kosningarnar með 39,1% atkvæða. Sturla var síðast í framboði síðar sama ár, þá til Alþingis. Hann bauð sig fram sem oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi. Flokkurinn hlaut 611 atkvæði í kjördæminu, og náði ekki manni á þing.
Forsetakosningar 2020 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira