Sturla liðsinnir framboði Guðmundar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. júní 2020 17:48 Guðmundur Franklín nýtur liðsinnis Sturlu, sem bauð sig fram til forseta árið 2016. Vísir/Vilhelm Sturla Jónsson, vörubílstjóri og stjórnmálamaður, er á meðal umboðsmanna forsetaframboðs Guðmundar Franklíns Jónssonar, sem býður sig fram gegn Guðna Th. Jóhannessyni, sitjandi forseta. Guðmundur Franklín birti mynd á Facebook-síðu sinni, þar sem Sturlu er meðal annarra að sjá. „Hér eru umboðsmenn mínir á fundum í dag í Ráðhúsinu með kjörstjórn Reykjavíkur. Við auglýsum hér með eftir fólki sem vill og getur hjálpað okkur á kjördag,“ skrifar Guðmundur með myndinni. Á myndinni má einnig sjá Gunnlaug Ingvarsson, formann Frelsisflokksins, Önnu Maríu Sigurðardóttur og Árna Franklín Guðmundsson, son Guðmundar. Sturla Jónsson hefur alls fjórum sinnum farið í framboð hér á landi. Þrisvar til Alþingis og einu sinni til embættis forseta lýðveldisins. Árið 2009 bauð Sturla sig fram sem oddviti Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Fékk flokkurinn 700 atkvæði í kjördæminu og náði ekki manni á þing. Sturla gerði aðra atlögu að sæti á Alþingi árið 2013, þá undir merkjum síns eigin flokks, sem bar einfaldlega heitið framboð Sturlu Jónssonar. Aftur bauð hann fram í Reykjavíkurkjördæmi suður, en framboðið hlaut 222 atkvæði í kjördæminu og náði ekki inn á þing. Árið 2016 var Sturla einn níu frambjóðenda sem var á kjörseðlinum í forsetakosningunum, 25. júní 2016. Fór svo að Sturla hlaut 6.446 atkvæði, eða 3,5% og var sá fimmti atkvæðamesti í forsetakjörinu. Guðni Th. Jóhannesson sigraði kosningarnar með 39,1% atkvæða. Sturla var síðast í framboði síðar sama ár, þá til Alþingis. Hann bauð sig fram sem oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi. Flokkurinn hlaut 611 atkvæði í kjördæminu, og náði ekki manni á þing. Forsetakosningar 2020 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Sjá meira
Sturla Jónsson, vörubílstjóri og stjórnmálamaður, er á meðal umboðsmanna forsetaframboðs Guðmundar Franklíns Jónssonar, sem býður sig fram gegn Guðna Th. Jóhannessyni, sitjandi forseta. Guðmundur Franklín birti mynd á Facebook-síðu sinni, þar sem Sturlu er meðal annarra að sjá. „Hér eru umboðsmenn mínir á fundum í dag í Ráðhúsinu með kjörstjórn Reykjavíkur. Við auglýsum hér með eftir fólki sem vill og getur hjálpað okkur á kjördag,“ skrifar Guðmundur með myndinni. Á myndinni má einnig sjá Gunnlaug Ingvarsson, formann Frelsisflokksins, Önnu Maríu Sigurðardóttur og Árna Franklín Guðmundsson, son Guðmundar. Sturla Jónsson hefur alls fjórum sinnum farið í framboð hér á landi. Þrisvar til Alþingis og einu sinni til embættis forseta lýðveldisins. Árið 2009 bauð Sturla sig fram sem oddviti Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Fékk flokkurinn 700 atkvæði í kjördæminu og náði ekki manni á þing. Sturla gerði aðra atlögu að sæti á Alþingi árið 2013, þá undir merkjum síns eigin flokks, sem bar einfaldlega heitið framboð Sturlu Jónssonar. Aftur bauð hann fram í Reykjavíkurkjördæmi suður, en framboðið hlaut 222 atkvæði í kjördæminu og náði ekki inn á þing. Árið 2016 var Sturla einn níu frambjóðenda sem var á kjörseðlinum í forsetakosningunum, 25. júní 2016. Fór svo að Sturla hlaut 6.446 atkvæði, eða 3,5% og var sá fimmti atkvæðamesti í forsetakjörinu. Guðni Th. Jóhannesson sigraði kosningarnar með 39,1% atkvæða. Sturla var síðast í framboði síðar sama ár, þá til Alþingis. Hann bauð sig fram sem oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi. Flokkurinn hlaut 611 atkvæði í kjördæminu, og náði ekki manni á þing.
Forsetakosningar 2020 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Sjá meira