Fá miskabætur vegna húsleitar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. júní 2020 14:42 Héraðsdómur segir að ekkert bendi til þess að aðgerðir lögreglu hafi ekki verið löglegar, engu að síður eigi stefnendur rétt á bótum vegna húsleitar þar sem þau hafi sér ekkert til sakar unnið. Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið þarf að greiða fyrrverandi maka manns sem handtekinn var fyrir kannabisræktun og þremur börnum hennar miskabætur eftir að lögregla gerði húsleit á heimili þeirra í tengslum við brot mannsins. Öll gerðu þau kröfu um tveggja milljóna króna miskabætur vegna aðgerða lögreglu í málinu sem rekja má til þess að maðurinn var handtekinn þann 22. nóvember 2018. Maðurinn var handtekinn fyrir utan grunnskóla er hann var að sækja son sinn, einn stefnanda í málinu. Lögregla hafði grunað að maðurinn væri að rækta kannabisplöntur í sumarhúsi sem þá var heimili hans, fyrrverandi makans, barnanna tveggja og bróður þeirra. Við leit í skúr við sumarhúsið fundust plöntur og tæki til ræktunar. Í dómi héraðsdóms segir að ekkert bendi til annars en að aðgerðir lögreglu umræddan dag hafi í heild sinni verið lögmætar og meðalhófs gætt. Engu að síður eigi stefnendur rétt á miskabótum vegna húsleitar samkvæmt lögum um sakamál, þar sem hún feli óhjákvæmilega í sér röskun á friðhelgi einkalífs og heimilis þeirra, þar sem þau hafi ekkert sér til sakar unnið í málinu, en aðgerðir lögreglu umræddan dag beindust gegn manninum. Alls þarf íslenska ríkið að greiða makanum og syni hennar 75 þúsund krónur og börn hennar tvö fá greiddar 150 þúsund krónur í miskabætur. Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Sjá meira
Íslenska ríkið þarf að greiða fyrrverandi maka manns sem handtekinn var fyrir kannabisræktun og þremur börnum hennar miskabætur eftir að lögregla gerði húsleit á heimili þeirra í tengslum við brot mannsins. Öll gerðu þau kröfu um tveggja milljóna króna miskabætur vegna aðgerða lögreglu í málinu sem rekja má til þess að maðurinn var handtekinn þann 22. nóvember 2018. Maðurinn var handtekinn fyrir utan grunnskóla er hann var að sækja son sinn, einn stefnanda í málinu. Lögregla hafði grunað að maðurinn væri að rækta kannabisplöntur í sumarhúsi sem þá var heimili hans, fyrrverandi makans, barnanna tveggja og bróður þeirra. Við leit í skúr við sumarhúsið fundust plöntur og tæki til ræktunar. Í dómi héraðsdóms segir að ekkert bendi til annars en að aðgerðir lögreglu umræddan dag hafi í heild sinni verið lögmætar og meðalhófs gætt. Engu að síður eigi stefnendur rétt á miskabótum vegna húsleitar samkvæmt lögum um sakamál, þar sem hún feli óhjákvæmilega í sér röskun á friðhelgi einkalífs og heimilis þeirra, þar sem þau hafi ekkert sér til sakar unnið í málinu, en aðgerðir lögreglu umræddan dag beindust gegn manninum. Alls þarf íslenska ríkið að greiða makanum og syni hennar 75 þúsund krónur og börn hennar tvö fá greiddar 150 þúsund krónur í miskabætur.
Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Sjá meira