Ólafur: Hef lengi vitað hvað Jónatan getur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júní 2020 21:46 Ólafur hugsi á svip. vísir/hag Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var sáttur eftir sigurinn á ÍA, bæði með niðurstöðu leiksins og frammistöðu sinna manna. FH skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks en mark Tryggva Hrafns Haraldssonar undir lok leiks hleypti spennu í leikinn. „Frammistaðan var mjög góð. Leikurinn hefði samt getað farið öðruvísi undir lokin því við nýttum ekki færin okkar. Við bjuggum til góð færi og þriðja markið hefði sennilega drepið þetta,“ sagði Ólafur við Vísi eftir leik. „Svo opnuðu þeir dyrnar aðeins og áttu möguleika á stigi. Það var óþarfi en frammistaðan var heilt yfir góð. Við lokuðum á spilið þeirra, vorum góðir í skyndisóknum og skoruðum fín mörk.“ Öfugt við síðasta tímabil reyna Skagamenn að oftar spila boltanum út úr vörninni. FH-ingar settu mikla pressu á gestina og unnu boltann oft á hættulegum stöðum. „Ég er ánægður með pressuna hjá mínu liði. Við leyfðum þeim aðeins að spila út en reyndum svo að vinna boltann á miðsvæðinu. Það heppnaðist ágætlega,“ sagði Ólafur. Jónatan Ingi Jónsson, sem skoraði fyrra mark FH, var besti maður vallarins í dag og hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. „Ég hef lengi vitað hvað Jónatan getur. Núna setti hann mark sem vantaði svolítið í fyrra. Hann þarf bara að halda þessu áfram. Hann er mjög öflugur fótboltamaður, er góður maður gegn manni og hefur skemmtilega eiginleika. Hann var ekkert slæmur í fyrra en það vantaði bara að skora og leggja upp fleiri mörk,“ sagði Ólafur að endingu. Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika. 21. júní 2020 21:30 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var sáttur eftir sigurinn á ÍA, bæði með niðurstöðu leiksins og frammistöðu sinna manna. FH skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks en mark Tryggva Hrafns Haraldssonar undir lok leiks hleypti spennu í leikinn. „Frammistaðan var mjög góð. Leikurinn hefði samt getað farið öðruvísi undir lokin því við nýttum ekki færin okkar. Við bjuggum til góð færi og þriðja markið hefði sennilega drepið þetta,“ sagði Ólafur við Vísi eftir leik. „Svo opnuðu þeir dyrnar aðeins og áttu möguleika á stigi. Það var óþarfi en frammistaðan var heilt yfir góð. Við lokuðum á spilið þeirra, vorum góðir í skyndisóknum og skoruðum fín mörk.“ Öfugt við síðasta tímabil reyna Skagamenn að oftar spila boltanum út úr vörninni. FH-ingar settu mikla pressu á gestina og unnu boltann oft á hættulegum stöðum. „Ég er ánægður með pressuna hjá mínu liði. Við leyfðum þeim aðeins að spila út en reyndum svo að vinna boltann á miðsvæðinu. Það heppnaðist ágætlega,“ sagði Ólafur. Jónatan Ingi Jónsson, sem skoraði fyrra mark FH, var besti maður vallarins í dag og hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. „Ég hef lengi vitað hvað Jónatan getur. Núna setti hann mark sem vantaði svolítið í fyrra. Hann þarf bara að halda þessu áfram. Hann er mjög öflugur fótboltamaður, er góður maður gegn manni og hefur skemmtilega eiginleika. Hann var ekkert slæmur í fyrra en það vantaði bara að skora og leggja upp fleiri mörk,“ sagði Ólafur að endingu.
Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika. 21. júní 2020 21:30 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Umfjöllun: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika. 21. júní 2020 21:30