Ágúst: Lögðum allt í þetta en vorum ekki nógu góðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júní 2020 18:34 Stuðningsmenn Gróttu létu vel í sér heyra á fyrsta heimaleik liðsins í efstu deild. vísir/hag Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, viðurkenndi að Valur hefði verið sterkari aðilinn í leik liðanna í dag. Valsmenn unnu 0-3 sigur sem var aldrei í hættu. „Við fengum frábæran stuðning og þetta var okkar dagur, fyrsti heimaleikurinn í efstu deild. En við vorum einu númeri of litlir í baráttu við öflugt Valslið,“ sagði Ágúst við Vísi eftir leik. „Þetta var sanngjarn sigur hjá Val. Við lögðum allt í þetta en vorum ekki nógu góðir.“ Ágúst sagði að sínir menn hefðu ekki verið nógu ákveðnir og orðið undir í baráttunni gegn Valsmönnum. „Við vorum ekki nógu grimmir á boltann um allan völl. Lið eins og Valur refsar og þeir gerðu það vel. Þeir fengu óþarflega langan tíma með boltann og það var erfitt að eiga við þá,“ sagði Ágúst. „Ég hefði viljað að við hefðum verið aðeins grimmari í leiknum og unnið annan boltann oftar í kringum miðjusvæðið.“ Grótta hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í efstu deild með markatölunni 0-6 og í raun ekki séð til sólar, hvorki gegn Breiðabliki né Val. En er brekkan fyrir nýliðana af Nesinu brattari en Ágúst bjóst við? „Já, kannski. En Breiðablik og Valur eru mjög erfiðir andstæðingar sem er báðum spáð toppbaráttu. Við förum í alla leiki til að fá eitthvað út úr þeim og við þurfum bara að halda áfram. Það eru bara tveir leikir búnir og tuttugu eftir,“ sagði þjálfarinn að lokum. Pepsi Max-deild karla Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. 20. júní 2020 18:20 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, viðurkenndi að Valur hefði verið sterkari aðilinn í leik liðanna í dag. Valsmenn unnu 0-3 sigur sem var aldrei í hættu. „Við fengum frábæran stuðning og þetta var okkar dagur, fyrsti heimaleikurinn í efstu deild. En við vorum einu númeri of litlir í baráttu við öflugt Valslið,“ sagði Ágúst við Vísi eftir leik. „Þetta var sanngjarn sigur hjá Val. Við lögðum allt í þetta en vorum ekki nógu góðir.“ Ágúst sagði að sínir menn hefðu ekki verið nógu ákveðnir og orðið undir í baráttunni gegn Valsmönnum. „Við vorum ekki nógu grimmir á boltann um allan völl. Lið eins og Valur refsar og þeir gerðu það vel. Þeir fengu óþarflega langan tíma með boltann og það var erfitt að eiga við þá,“ sagði Ágúst. „Ég hefði viljað að við hefðum verið aðeins grimmari í leiknum og unnið annan boltann oftar í kringum miðjusvæðið.“ Grótta hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í efstu deild með markatölunni 0-6 og í raun ekki séð til sólar, hvorki gegn Breiðabliki né Val. En er brekkan fyrir nýliðana af Nesinu brattari en Ágúst bjóst við? „Já, kannski. En Breiðablik og Valur eru mjög erfiðir andstæðingar sem er báðum spáð toppbaráttu. Við förum í alla leiki til að fá eitthvað út úr þeim og við þurfum bara að halda áfram. Það eru bara tveir leikir búnir og tuttugu eftir,“ sagði þjálfarinn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. 20. júní 2020 18:20 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira
Umfjöllun: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. 20. júní 2020 18:20