Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sylvía Hall skrifar

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið yfir þjóðhátíðardaginn, 17. júní sem haldinn er í skugga samkomutakmarkana. Sjáum hvernig stemningin var í miðborgar Reykjavíkur og víðar á höfuðborgarsvæðinu.

Við greinum einnig frá stöðu mála í kórónuveirufaraldrinum og tilslakana á landamærum. Þá rýnum við í framtíðaráform Icelandair með flug til og frá landinu á næstu vikum.

Við sýnum einnig frá friðlýsingu Geysis í Haukadal og rifjum upp að tuttugu ár eru liðinn frá því snarpur jarðskjálfti reið yfir Suðurland.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×