Ólafur: Vorum búnir að tala um að þetta gæti tekið tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júní 2020 20:58 Líkt og í fyrra byrjuðu strákarnir hans Ólafs á að vinna HK í 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar. vísir/daníel „Eins og er búið að minna okkur ansi oft á höfum við ekki riðið feitum hesti frá leikjum hér. Við vorum búnir að tala um að þetta gæti tekið tíma og það var raunin,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir sigurinn á HK, 2-3, í Kórnum í kvöld. FH komst yfir á 19. mínútu með marki Stevens Lennon en Valgeir Valgeirsson jafnaði fyrir HK í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Auðvitað var fúlt að markið þeirra skyldi falla rétt fyrir hálfleik. Það var góður tími fyrir þá, vondur fyrir okkur. En við hreinsuðum það hratt úr kerfinu og áfram gakk,“ sagði Ólafur. Varamennirnir Daníel Hafsteinsson og Þórir Jóhann Helgason áttu góða innkomu í lið FH í seinni hálfleik og sá fyrrnefndi lagði upp annað mark liðsins fyrir Lennon á 85. mínútu. Tveimur mínútum síðar kom þriðja mark FH. „Þeir eru gríðarlega krafmiklir. Leikmyndin var eins og við gátum ímyndað okkur hún að yrði, að við þyrftum að setja ferska og kröftuga stráka inn á,“ sagði Ólafur. Í fyrsta sinn í fjögur ár var Atli Guðnason í byrjunarliði FH í 1. umferð. Ólafur skillti honum upp sem fremsta miðjumanni. „Atli var góður í holunni í fyrri hálfleik og lagði fyrsta markið frábærlega upp. Í upphafi seinni hálfleiks var ekki jafn mikið pláss fyrir hann og við duttum aðeins út úr leiknum. Þá var fínt að hafa fríska og unga menn til að sprengja þetta upp,“ sagði Ólafur. „Okkur tilgangur var að ná í þrjú stig og hvernig þau komu og hvernig það leit út skiptir bara engu máli. Í byrjun móts skiptir öllu að hala inn stig.“ Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. 14. júní 2020 20:30 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
„Eins og er búið að minna okkur ansi oft á höfum við ekki riðið feitum hesti frá leikjum hér. Við vorum búnir að tala um að þetta gæti tekið tíma og það var raunin,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir sigurinn á HK, 2-3, í Kórnum í kvöld. FH komst yfir á 19. mínútu með marki Stevens Lennon en Valgeir Valgeirsson jafnaði fyrir HK í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Auðvitað var fúlt að markið þeirra skyldi falla rétt fyrir hálfleik. Það var góður tími fyrir þá, vondur fyrir okkur. En við hreinsuðum það hratt úr kerfinu og áfram gakk,“ sagði Ólafur. Varamennirnir Daníel Hafsteinsson og Þórir Jóhann Helgason áttu góða innkomu í lið FH í seinni hálfleik og sá fyrrnefndi lagði upp annað mark liðsins fyrir Lennon á 85. mínútu. Tveimur mínútum síðar kom þriðja mark FH. „Þeir eru gríðarlega krafmiklir. Leikmyndin var eins og við gátum ímyndað okkur hún að yrði, að við þyrftum að setja ferska og kröftuga stráka inn á,“ sagði Ólafur. Í fyrsta sinn í fjögur ár var Atli Guðnason í byrjunarliði FH í 1. umferð. Ólafur skillti honum upp sem fremsta miðjumanni. „Atli var góður í holunni í fyrri hálfleik og lagði fyrsta markið frábærlega upp. Í upphafi seinni hálfleiks var ekki jafn mikið pláss fyrir hann og við duttum aðeins út úr leiknum. Þá var fínt að hafa fríska og unga menn til að sprengja þetta upp,“ sagði Ólafur. „Okkur tilgangur var að ná í þrjú stig og hvernig þau komu og hvernig það leit út skiptir bara engu máli. Í byrjun móts skiptir öllu að hala inn stig.“
Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. 14. júní 2020 20:30 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Umfjöllun: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. 14. júní 2020 20:30