Aron Einar og Heimir ræddu ótrúlegt jafntefli Íslands og Portúgal á EM fyrir fjórum árum | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2020 11:00 Íslenska landsliðið komst verulega undir skinnið á Cristiano Ronaldo á þessum degi fyrir fjórum árum. Vísir/Getty Fyrir fjórum árum gerðu Ísland og Portúgal 1-1 jafntefli í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins á stórmóti í fótbolta. Ísland fór alla leið í 8-liða úrslit þar sem liðið tapaði 5-2 gegn Frakklandi á meðan Portúgal stóð uppi sem Evrópumeistari. Knattspyrnusamband Evrópu hefur birt skemmtilegt myndband í tilefni þessa merka leiks en þar eru svipmyndir úr leiknum ásamt ásamt viðtölum við Aron Einar Gunnarsson, Heimi Hallgrímsson og Nani - markaskorara Portúgals í leiknum. Sjá má myndbandið í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Það var mikil spenna enda vorum við að undirbúa okkur – á þeim tíma – fyrir stærsta leik í sögu Íslands,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, um tilfinningu leikmanna fyrir leikinn sem fram fór í Saint-Etienne. Aron Einar fagnar eftir ótrúlegan sigur á Englandi á EM í Frakklandi.vísir/vilhelm „Það var lítill fugl sem hvíslaði að manni að mögulega væri Portúgal of stór biti fyrir okkur svo ég held að mikið að fólki hafi óttast að við myndum tapa stórt,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þáverandi þjálfara liðsins, um sína tilfinningu í aðdraganda leiksins. „Við byrjuðum leikinn nokkuð vel og fengum ágætis færi ásamt því að við héldum þeim í skefjum. Við vorum mjög vel undirbúnir fyrir þennan leik enda vissum við hversu mikil ógn stafaði af þessu portúgalska liði,“ sagði Aron Einar jafnframt. Einnig var rætt við Nani – fyrrum leikmann Manchester United – en hann var sáttur með byrjun sína á mótinu. Þó leikurinn hafi ekki farið eins og Portúgalir höfðu ætlast til þá fór mótið í sögubækurnar hjá Portúgal þar sem liðið stóð uppi sem sigurvegari eftir 1-0 sigur á Frakklandi í úrslitaleik. „Þetta stig gaf okkur mikið sjálfstraust og við gátum byggt á því. Þetta var líklega mikilvægasti leikurinn okkar á öllu mótinu þar sem við höfðum aldrei áður verið á stórmóti og vissum ekki hversu sterkir við værum á því sviði,“ sagði Heimir að lokum. Klippa: Upprifjun: Ísland - Portúgal á EM 2016 Fótbolti Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Fyrir fjórum árum gerðu Ísland og Portúgal 1-1 jafntefli í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins á stórmóti í fótbolta. Ísland fór alla leið í 8-liða úrslit þar sem liðið tapaði 5-2 gegn Frakklandi á meðan Portúgal stóð uppi sem Evrópumeistari. Knattspyrnusamband Evrópu hefur birt skemmtilegt myndband í tilefni þessa merka leiks en þar eru svipmyndir úr leiknum ásamt ásamt viðtölum við Aron Einar Gunnarsson, Heimi Hallgrímsson og Nani - markaskorara Portúgals í leiknum. Sjá má myndbandið í heild sinni í spilaranum hér að neðan. „Það var mikil spenna enda vorum við að undirbúa okkur – á þeim tíma – fyrir stærsta leik í sögu Íslands,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, um tilfinningu leikmanna fyrir leikinn sem fram fór í Saint-Etienne. Aron Einar fagnar eftir ótrúlegan sigur á Englandi á EM í Frakklandi.vísir/vilhelm „Það var lítill fugl sem hvíslaði að manni að mögulega væri Portúgal of stór biti fyrir okkur svo ég held að mikið að fólki hafi óttast að við myndum tapa stórt,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þáverandi þjálfara liðsins, um sína tilfinningu í aðdraganda leiksins. „Við byrjuðum leikinn nokkuð vel og fengum ágætis færi ásamt því að við héldum þeim í skefjum. Við vorum mjög vel undirbúnir fyrir þennan leik enda vissum við hversu mikil ógn stafaði af þessu portúgalska liði,“ sagði Aron Einar jafnframt. Einnig var rætt við Nani – fyrrum leikmann Manchester United – en hann var sáttur með byrjun sína á mótinu. Þó leikurinn hafi ekki farið eins og Portúgalir höfðu ætlast til þá fór mótið í sögubækurnar hjá Portúgal þar sem liðið stóð uppi sem sigurvegari eftir 1-0 sigur á Frakklandi í úrslitaleik. „Þetta stig gaf okkur mikið sjálfstraust og við gátum byggt á því. Þetta var líklega mikilvægasti leikurinn okkar á öllu mótinu þar sem við höfðum aldrei áður verið á stórmóti og vissum ekki hversu sterkir við værum á því sviði,“ sagði Heimir að lokum. Klippa: Upprifjun: Ísland - Portúgal á EM 2016
Fótbolti Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira