Gamla Íslendingaliðið með jafn marga eigendur og sigurleiki á árinu 2020 Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2020 17:00 Hermann Hreiðarsson í baráttunni við Hernan Crespo á tíma sínum hjá Charlton. vísir/getty Það hefur mikið gengið á hjá Charlton á árinu 2020 en liðinu hefur gengið skelfilega í ensku B-deildinni það sem af er leiktíð. Liðið er í 22. sæti, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni á næstu leiktíð. Charlton hefur einungis unnið þrjá leiki af þeim þrettán sem þeir hafa spilað á árinu 2020. Liðið vann 2-1 sigur á Barnsley 1. febrúar, tíu dögum seinna unnu þeir 1-0 sigur á Nottingham Forest og 3-1 sigur á Luton 22. febrúar. Það er ekki bara inni á vellinum sem allt hefur verið í tómu tjóni hjá Charlton. Liðið hefur haft þrjá eigendur á árinu 2020 en viðskiptajöfurinn Paul Elliott er nú eigandi liðsins. Hann tekur við félaginu af East Street fjárfestingarfélaginu en þeir tóku við félaginu í janúar af hinum óvinsæla Roland Duchatelet. Charlton Athletic have confirmed Paul Elliott as their new owner & chairman after their East Street Investments takeover..This means they have now had exactly the same number of owners in 2020 as they have had league wins (3).Madness. pic.twitter.com/bCuhy68HDW— Oddschanger (@Oddschanger) June 10, 2020 Hermann Hreiðarsson gerði garðinn frægan með liðinu á árunum 2003 til 2007 en hann spilaði rúmlega 130 leiki fyrir félagið. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði einnig með liðinu frá 2014 til 2016 áður en hann gekk í raðir Burnley. Rúrik Gíslason var einnig samningsbundinn liðinu á árunum 2005 til 2007 en spilaði ekki leik fyrir aðallið félagsins. Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Það hefur mikið gengið á hjá Charlton á árinu 2020 en liðinu hefur gengið skelfilega í ensku B-deildinni það sem af er leiktíð. Liðið er í 22. sæti, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni á næstu leiktíð. Charlton hefur einungis unnið þrjá leiki af þeim þrettán sem þeir hafa spilað á árinu 2020. Liðið vann 2-1 sigur á Barnsley 1. febrúar, tíu dögum seinna unnu þeir 1-0 sigur á Nottingham Forest og 3-1 sigur á Luton 22. febrúar. Það er ekki bara inni á vellinum sem allt hefur verið í tómu tjóni hjá Charlton. Liðið hefur haft þrjá eigendur á árinu 2020 en viðskiptajöfurinn Paul Elliott er nú eigandi liðsins. Hann tekur við félaginu af East Street fjárfestingarfélaginu en þeir tóku við félaginu í janúar af hinum óvinsæla Roland Duchatelet. Charlton Athletic have confirmed Paul Elliott as their new owner & chairman after their East Street Investments takeover..This means they have now had exactly the same number of owners in 2020 as they have had league wins (3).Madness. pic.twitter.com/bCuhy68HDW— Oddschanger (@Oddschanger) June 10, 2020 Hermann Hreiðarsson gerði garðinn frægan með liðinu á árunum 2003 til 2007 en hann spilaði rúmlega 130 leiki fyrir félagið. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði einnig með liðinu frá 2014 til 2016 áður en hann gekk í raðir Burnley. Rúrik Gíslason var einnig samningsbundinn liðinu á árunum 2005 til 2007 en spilaði ekki leik fyrir aðallið félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira