Manshaus dæmdur í 21 árs öryggisvistun í Noregi Samúel Karl Ólason skrifar 11. júní 2020 08:15 Philip Manshaus í dómsal fyrr á árinu. EPA/Ole Berg-Rusten Norðmaðurinn Philip Manshaus hefur verið dæmdur í 21 árs öryggisvistun fyrir morð og hryðjuverkastarfsemi. Hann myrti stjúpsystur sína á heimili í Bærum í ágúst í fyrra og réðst að því loknu á moskuna al-Noor Islamic Centre þann 10. ágúst síðastliðinn. Fór hann þangað með með skotvopn og með það að markmiði að „drepa eins marga múslima og mögulegt væri“. Hann var þó fljótt yfirbugaður af gestum moskunnar og það áður en hann náði að skjóta nokkurn. Hann hafði einnig áætlað að keyra niður sem flesta í miðborg Oslóar. Þegar lögregluþjónar leituðu á heimili hins 22 ára gamla Manshaus fannst lík 17 ára stjúpsystur hans þar. Dómarar voru sammála um niðurstöðuna og þarf Manshaus að sitja inni í minnst fjórtán ár fangelsi áður en hann getur sótt um reynslulausn. Hann hefur sömuleiðis verið dæmdur til að greiða fyrir skemmdir sem hann olli og málsrekstrarkostnað. Manshaus bar vitni í síðustu viku og þá sagðist hann hafa séð eftir því að hafa ekki skipulagt árásina betur svo hann hefði náð því að myrða minnst einhverja, samkvæmt frétt NRK. Noregur Tengdar fréttir Manshaus vildi keyra niður sem flesta í miðborg Oslóar Réttarhöld í máli hins 22 ára Philip Manshaus hófust í Osló í morgun. Hann er ákærður um morð á stjúpsystur sinni og brot gegn hryðjuverkalögum landsins. 7. maí 2020 07:41 Ákærður fyrir morð og brot á hryðjuverkalöggjöfinni Saksóknarar í Noregi hafa ákært hinn 22 ára Philip Manshaus fyrir morð og brot gegn hryðjuverkalöggjöfinni. 17. febrúar 2020 14:02 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Norðmaðurinn Philip Manshaus hefur verið dæmdur í 21 árs öryggisvistun fyrir morð og hryðjuverkastarfsemi. Hann myrti stjúpsystur sína á heimili í Bærum í ágúst í fyrra og réðst að því loknu á moskuna al-Noor Islamic Centre þann 10. ágúst síðastliðinn. Fór hann þangað með með skotvopn og með það að markmiði að „drepa eins marga múslima og mögulegt væri“. Hann var þó fljótt yfirbugaður af gestum moskunnar og það áður en hann náði að skjóta nokkurn. Hann hafði einnig áætlað að keyra niður sem flesta í miðborg Oslóar. Þegar lögregluþjónar leituðu á heimili hins 22 ára gamla Manshaus fannst lík 17 ára stjúpsystur hans þar. Dómarar voru sammála um niðurstöðuna og þarf Manshaus að sitja inni í minnst fjórtán ár fangelsi áður en hann getur sótt um reynslulausn. Hann hefur sömuleiðis verið dæmdur til að greiða fyrir skemmdir sem hann olli og málsrekstrarkostnað. Manshaus bar vitni í síðustu viku og þá sagðist hann hafa séð eftir því að hafa ekki skipulagt árásina betur svo hann hefði náð því að myrða minnst einhverja, samkvæmt frétt NRK.
Noregur Tengdar fréttir Manshaus vildi keyra niður sem flesta í miðborg Oslóar Réttarhöld í máli hins 22 ára Philip Manshaus hófust í Osló í morgun. Hann er ákærður um morð á stjúpsystur sinni og brot gegn hryðjuverkalögum landsins. 7. maí 2020 07:41 Ákærður fyrir morð og brot á hryðjuverkalöggjöfinni Saksóknarar í Noregi hafa ákært hinn 22 ára Philip Manshaus fyrir morð og brot gegn hryðjuverkalöggjöfinni. 17. febrúar 2020 14:02 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Manshaus vildi keyra niður sem flesta í miðborg Oslóar Réttarhöld í máli hins 22 ára Philip Manshaus hófust í Osló í morgun. Hann er ákærður um morð á stjúpsystur sinni og brot gegn hryðjuverkalögum landsins. 7. maí 2020 07:41
Ákærður fyrir morð og brot á hryðjuverkalöggjöfinni Saksóknarar í Noregi hafa ákært hinn 22 ára Philip Manshaus fyrir morð og brot gegn hryðjuverkalöggjöfinni. 17. febrúar 2020 14:02