Alvarlegum bifhjólaslysum fjölgaði milli ára Atli Ísleifsson skrifar 10. júní 2020 14:54 Einn bifhjólamaður lést á síðasta ári. Getty Fjöldi þeirra sem ferðuðust á þungum bifhjólum og slösuðust eða létust á síðasta ári fjölgaði milli ára, fór úr fjórtán árið 2018 í tuttugu á síðasta ári. Þetta kemur fram í úttekt Samgöngustofu, en einn bifhjólamaður lést árið 2019. Í úttektinni kemur fram að fjöldi skráðra þungra bifhjóla sé samkvæmt tölum Samgöngustofu 128 prósent meiri árið 2019 en var árið 2010. „Fjöldi látinna og slasaðra bifhjólamanna er kominn niður í 55% á sama tímabili en þetta sýnir að mun minni líkur eru á að hvert og eitt bifhjól komi við sögu í slysum. Bifhjólamenn voru því mun öruggari árið 2019 samanborðið við árið 2010.“ Ennfremur segir frá því að ljóst sé að það hafi verið mun meiri umferð bifhjóla árið 2019 og þá fyrst og fremst vegna þess að veður það ár hafi verið mun hagstæðara til aksturs en árið 2018. „Jafnmargir slösuðust alvarlega og lítilega á þungum bifhjólum árið 2019 eða 19 í hvorum hóp. Líkurnar á að alvarlegt slys verði á þungu bifhjóli eru mun meiri en í bíl en í fyrra slösuðust 180 alvarlega í bílum en 1060 lítilsháttar,“ segir í gögnunum frá Samgöngustofu. Umferðaröryggi Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Fjöldi þeirra sem ferðuðust á þungum bifhjólum og slösuðust eða létust á síðasta ári fjölgaði milli ára, fór úr fjórtán árið 2018 í tuttugu á síðasta ári. Þetta kemur fram í úttekt Samgöngustofu, en einn bifhjólamaður lést árið 2019. Í úttektinni kemur fram að fjöldi skráðra þungra bifhjóla sé samkvæmt tölum Samgöngustofu 128 prósent meiri árið 2019 en var árið 2010. „Fjöldi látinna og slasaðra bifhjólamanna er kominn niður í 55% á sama tímabili en þetta sýnir að mun minni líkur eru á að hvert og eitt bifhjól komi við sögu í slysum. Bifhjólamenn voru því mun öruggari árið 2019 samanborðið við árið 2010.“ Ennfremur segir frá því að ljóst sé að það hafi verið mun meiri umferð bifhjóla árið 2019 og þá fyrst og fremst vegna þess að veður það ár hafi verið mun hagstæðara til aksturs en árið 2018. „Jafnmargir slösuðust alvarlega og lítilega á þungum bifhjólum árið 2019 eða 19 í hvorum hóp. Líkurnar á að alvarlegt slys verði á þungu bifhjóli eru mun meiri en í bíl en í fyrra slösuðust 180 alvarlega í bílum en 1060 lítilsháttar,“ segir í gögnunum frá Samgöngustofu.
Umferðaröryggi Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent