Gleymdi að senda inn læknisvottorð og var ekki hleypt inn á æfingasvæðið Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2020 14:30 Dvöl Mario Balotelli hjá Bresica hefur ekki verið merkileg. vísir/getty Mario Balotelli heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir misgáfulegar uppákomur en í gærmorgun mætti Ítalinn á æfingasvæði Brescia en honum var ekki hleypt inn á æfingasvæðið. Um helgina bárust fréttir af því að Brescia hafi ákveðið að reka hann frá félaginu eftir röð af atburðum þar sem hann á meðal annars ekki að hafa mætt á æfingar. Uppákoman í gær vakti þar af leiðandi mikla athygli því hann var mættur á æfingasvæðið eftir fréttir helgarinnar. „Nú segja þeir örugglega að ég nenni ekki að æfa,“ á Balotelli að hafa sagt þegar hann var spurður út í atvikið. Félagið segir þó að það liggi önnur skýring þar á. Balotelli'nin idmana al nmamas n n sebebi, sa l k belgelerini bulundurmamas ym . talya'da 20 Haziran'a kadar spor alanlar na belgelerle giri yap l yor. Bu geli me kulüp-Balotelli gerginli ini ortadan kald rm yor tabii. Ayr laca kesin. Not: Mario'nun maa 887 bin sterlinmi pic.twitter.com/x0zQgZcelZ— Mustafa Göksel (@mgoksell) June 9, 2020 La Gazetta dello Sport greinir frá því að félagið hafi útskýrt það að Balotelli hafi gleymt að skila inn pappírum um að hann væri ekki lengur veikur. Því vildi Brescia ekki taka áhættuna á því að hleypa honum inn á æfingasvæðið. Balotelli og hans teymi segir þetta af og frá en fjölmiðillinn hefur heimildir fyrir því að vottorðið hafi verið sent inn rétt eftir níu á mánudagskvöldið. Verður því fróðlegt að sjá hvernig þetta endar. Brescia er í síðasta sæti Seriu A en Birkir Bjarnason er samningsbundinn félaginu. Ítalski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Sjá meira
Mario Balotelli heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir misgáfulegar uppákomur en í gærmorgun mætti Ítalinn á æfingasvæði Brescia en honum var ekki hleypt inn á æfingasvæðið. Um helgina bárust fréttir af því að Brescia hafi ákveðið að reka hann frá félaginu eftir röð af atburðum þar sem hann á meðal annars ekki að hafa mætt á æfingar. Uppákoman í gær vakti þar af leiðandi mikla athygli því hann var mættur á æfingasvæðið eftir fréttir helgarinnar. „Nú segja þeir örugglega að ég nenni ekki að æfa,“ á Balotelli að hafa sagt þegar hann var spurður út í atvikið. Félagið segir þó að það liggi önnur skýring þar á. Balotelli'nin idmana al nmamas n n sebebi, sa l k belgelerini bulundurmamas ym . talya'da 20 Haziran'a kadar spor alanlar na belgelerle giri yap l yor. Bu geli me kulüp-Balotelli gerginli ini ortadan kald rm yor tabii. Ayr laca kesin. Not: Mario'nun maa 887 bin sterlinmi pic.twitter.com/x0zQgZcelZ— Mustafa Göksel (@mgoksell) June 9, 2020 La Gazetta dello Sport greinir frá því að félagið hafi útskýrt það að Balotelli hafi gleymt að skila inn pappírum um að hann væri ekki lengur veikur. Því vildi Brescia ekki taka áhættuna á því að hleypa honum inn á æfingasvæðið. Balotelli og hans teymi segir þetta af og frá en fjölmiðillinn hefur heimildir fyrir því að vottorðið hafi verið sent inn rétt eftir níu á mánudagskvöldið. Verður því fróðlegt að sjá hvernig þetta endar. Brescia er í síðasta sæti Seriu A en Birkir Bjarnason er samningsbundinn félaginu.
Ítalski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Sjá meira