Handtóku ölvaðan mann grunaðan um íkveikju Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. júní 2020 06:19 Lögreglan hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um eld í bílskúr í Kópavogi klukkan 17:30 í gær. Ölvaður maður var handtekinn á vettvangi, grunaður um íkveikju. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Þá stöðvaði lögreglan í gærkvöldi tvær bifreiðar á Vesturlandsvegi við Keldur, með 13 mínútna millibili, klukkan 21:15 og 21:28, fyrir of hraðan akstur. Mældur hraði bifreiðanna var annars vegar 144 kílómetrar á klukkustund og hins vegar 137, en hámarkshraði á veginum er 80 kílómetra hraði. Báðir ökumenn viðurkenndu brot sín, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Skömmu fyrir klukkan eitt í nótt var bifreið stöðvuð í Garðabæ eftir eftirför. Ökumaðurinn, ung kona, er grunuð um akstur undir áhrifum og fór ekki eftir fyrirmælum lögreglu í samskiptum sínum við hana. Hún var vistuð í fangageymslum lögreglu. Laust fyrir klukkan hálf þrjú í nótt stöðvaði lögreglan bifreið á Reykjanesbraut. Við nánari athugun reyndist ökumaður hennar vera 16 ára, og hafði því ekki öðlast ökuréttindi. Eins var ökumaðurinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Í dagbók lögreglunnar segir að málið hafi verið afgreitt með aðkomu móður barnsins og tilkynningu til Barnaverndar. Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um eld í bílskúr í Kópavogi klukkan 17:30 í gær. Ölvaður maður var handtekinn á vettvangi, grunaður um íkveikju. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Þá stöðvaði lögreglan í gærkvöldi tvær bifreiðar á Vesturlandsvegi við Keldur, með 13 mínútna millibili, klukkan 21:15 og 21:28, fyrir of hraðan akstur. Mældur hraði bifreiðanna var annars vegar 144 kílómetrar á klukkustund og hins vegar 137, en hámarkshraði á veginum er 80 kílómetra hraði. Báðir ökumenn viðurkenndu brot sín, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Skömmu fyrir klukkan eitt í nótt var bifreið stöðvuð í Garðabæ eftir eftirför. Ökumaðurinn, ung kona, er grunuð um akstur undir áhrifum og fór ekki eftir fyrirmælum lögreglu í samskiptum sínum við hana. Hún var vistuð í fangageymslum lögreglu. Laust fyrir klukkan hálf þrjú í nótt stöðvaði lögreglan bifreið á Reykjanesbraut. Við nánari athugun reyndist ökumaður hennar vera 16 ára, og hafði því ekki öðlast ökuréttindi. Eins var ökumaðurinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Í dagbók lögreglunnar segir að málið hafi verið afgreitt með aðkomu móður barnsins og tilkynningu til Barnaverndar.
Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira