Líflegt í Elliðavatni Karl Lúðvíksson skrifar 9. júní 2020 14:08 Fallegur urriði úr Elliðavatni Mynd: KL Við fáum alltaf reglulega fréttir frá lesendum sem hafa verið duglegir að segja okkur frá því sem á daga þeirra hefur drifið og einn af þeim er Snorri Óskarsson. Hann var við Elliðavatn í morgun í frábæri veiðiveðri og þeim félögum gekk afskaplega vel. Þeir voru saman með fjórtán urriða, allt á flugu og stærðin var mest um eitt til tvö pund en einn fjögurra punda fiskur kom þó á land líka. Fengu allt á litlar flugur Þeir fengu þetta allt á litlar flugur í stærðum 16-18, bæði púpur og þurrflugu og á tímabili segir Snorri að vatnið hafi hreinlega kraumað þar sem þeir voru við veiðar. Veiðimenn sem voru í kringum þá gekk líka ágætlega og það var greinilega að það var tökugleði við vatnið í morgun. Stangveiði Reykjavík Mest lesið Leirvogsá er komin í gang Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Flottur lax úr Svartá Veiði 142 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Nám fyrir veiðileiðsögn Veiði Uppselt í Hrútafjarðará Veiði
Við fáum alltaf reglulega fréttir frá lesendum sem hafa verið duglegir að segja okkur frá því sem á daga þeirra hefur drifið og einn af þeim er Snorri Óskarsson. Hann var við Elliðavatn í morgun í frábæri veiðiveðri og þeim félögum gekk afskaplega vel. Þeir voru saman með fjórtán urriða, allt á flugu og stærðin var mest um eitt til tvö pund en einn fjögurra punda fiskur kom þó á land líka. Fengu allt á litlar flugur Þeir fengu þetta allt á litlar flugur í stærðum 16-18, bæði púpur og þurrflugu og á tímabili segir Snorri að vatnið hafi hreinlega kraumað þar sem þeir voru við veiðar. Veiðimenn sem voru í kringum þá gekk líka ágætlega og það var greinilega að það var tökugleði við vatnið í morgun.
Stangveiði Reykjavík Mest lesið Leirvogsá er komin í gang Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Flottur lax úr Svartá Veiði 142 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Nám fyrir veiðileiðsögn Veiði Uppselt í Hrútafjarðará Veiði