Fékk morðhótanir eftir æfingaleik í Grindavík Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 19:30 Jón Júlíus er framvæmdarstjóri Grindavíkur en hann tók við því embætti á dögunum. vísir/s2s Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Grindavíkur, segist hafa fengið morðhótun erlendis frá, frá erlendum veðmálaspilurum, eftir æfingaleik Grindavíkur og ÍR í fótbolta á dögunum. Grindavíkur og ÍR mættust í æfingaleik suður með sjó og var leikurinn á erlendum veðmálasíðum. Jón Júlíus segir að háum fjárhæðum hafi verið veðjað á leikinn en einhverjum tókst illa að komast á snoðir um úrslit leiksins. Menn tóku því mis illa. „Við vorum að spila gegn ÍR á dögunum og var þetta fyrsti æfingarleikurinn eftir COVID. Þetta var ekki á neinum vefmiðlum eins og gengur og gerist með æfingaleiki en við fengum gríðarlega margar eftirspurnir frá erlendum knattspyrnuáhugamönnum varðandi úrslit leiksins,“ sagði Jón Júlíus. „Það sýndi okkur að það var veðjað ansi stíft á þennan leik á erlendum síðum sem kom okkur á óvart. Því miður var maður ekki nægilega snöggur að svara sumum fyrirspurnum svo einhverjir voru ósáttir og sendu manni einhverjar pillur. Morðhótanir og slíkt en ég tek því ekki alvarlega.“ Hann segir að pósthólfið hjá honum fyllist reglulega ekki með fyrirspurningum erlendis frá eftir leiki hér á landi því þeir sem veðja á leikina geta auðveldlega fundið úrslit úr opinberum leikjum hér á landi. „Þegar svona leikir sem er ekki verið að fylgjast sérstaklega vel með, þá eykst áhuginn á þeim sem eru að veðja á leikinn að fá upplýsingar um úrslit og annað en almennt séð er vel haldið utan um úrslit leikja á Íslandi, á erlendum veðmálasíðum.“ „Það er meira veðjað á íslenska knattspyrnu en margir gera sér grein fyrir. Allt niður í yngri flokka og það er umhugsunarvert.“ Grindavík vann leikinn 2-0. Klippa: Sportpakkinn - Jón Júlíus Íslenski boltinn UMF Grindavík Grindavík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Grindavíkur, segist hafa fengið morðhótun erlendis frá, frá erlendum veðmálaspilurum, eftir æfingaleik Grindavíkur og ÍR í fótbolta á dögunum. Grindavíkur og ÍR mættust í æfingaleik suður með sjó og var leikurinn á erlendum veðmálasíðum. Jón Júlíus segir að háum fjárhæðum hafi verið veðjað á leikinn en einhverjum tókst illa að komast á snoðir um úrslit leiksins. Menn tóku því mis illa. „Við vorum að spila gegn ÍR á dögunum og var þetta fyrsti æfingarleikurinn eftir COVID. Þetta var ekki á neinum vefmiðlum eins og gengur og gerist með æfingaleiki en við fengum gríðarlega margar eftirspurnir frá erlendum knattspyrnuáhugamönnum varðandi úrslit leiksins,“ sagði Jón Júlíus. „Það sýndi okkur að það var veðjað ansi stíft á þennan leik á erlendum síðum sem kom okkur á óvart. Því miður var maður ekki nægilega snöggur að svara sumum fyrirspurnum svo einhverjir voru ósáttir og sendu manni einhverjar pillur. Morðhótanir og slíkt en ég tek því ekki alvarlega.“ Hann segir að pósthólfið hjá honum fyllist reglulega ekki með fyrirspurningum erlendis frá eftir leiki hér á landi því þeir sem veðja á leikina geta auðveldlega fundið úrslit úr opinberum leikjum hér á landi. „Þegar svona leikir sem er ekki verið að fylgjast sérstaklega vel með, þá eykst áhuginn á þeim sem eru að veðja á leikinn að fá upplýsingar um úrslit og annað en almennt séð er vel haldið utan um úrslit leikja á Íslandi, á erlendum veðmálasíðum.“ „Það er meira veðjað á íslenska knattspyrnu en margir gera sér grein fyrir. Allt niður í yngri flokka og það er umhugsunarvert.“ Grindavík vann leikinn 2-0. Klippa: Sportpakkinn - Jón Júlíus
Íslenski boltinn UMF Grindavík Grindavík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira